17.05.2021 992831

Söluskrá FastansLyngás 1

210 Garðabær

hero

24 myndir

63.900.000

562.996 kr. / m²

17.05.2021 - 31 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.06.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113.5

Fermetrar

Fasteignasala

Hraunhamar Fasteignasala

[email protected]
893-2233
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN.

Hraunhamar kynnir: glæsilega nýlega vel hannaða bjarta 113,5 fm 4ja herbergja íbúð á 2.hæð í nýlegu flottu lyftuhúsi á þessum vinsæla stað í Garðabænum.
Að auki fylgir íbúðinni gott stæði í bílahúsi. (lyfta gengur þar niður)


Húsið stendur á góðum stað við Lyngás 1A og er líka á fínum stað í húsinu. Tvennar svalir og útsýni.
Frábær staðsetning til framtíðar ! Undirgöng verða í skólann, stutt er í stofnbraut, þjónustu, skóla ofl. 

Eignin skiptist m.a. þannig: forstofa rúmgóð með skáp, tvö barnaherberbergi með skáp, gengið úr öðru þeirra á rúmgóðar SA-svalir. Sérlega fallegt eldhús með vönduðum ljósum innréttingum og tækjum, eldhúsið er með eyju líka og keramikhelluborði, eldhúsið er opið inn í stofu rýmið. Borðstofa/borðkrókur er við eldhúsið. Útgengt er á NV-svalir frá stofu. Gott þvottaherbergi með borði og skolvaski innaf eldhúsi. Rúmgott svefnherbergi með skáp. Mjög fallegt baðherbergi með fínni baðaðstöðu þ.e. baðkar með sturtu í. Flísar í hólf og gólf. Hvít vönduð innréttting, upphangandi salerni. 

Smelltu hérna til að fá söluyfirlit sent strax.

Harðparket á gólfum. 
Rúmgóð sérgeymsla í sameign auk góð hefðbundin sameign. 
Rúmgott stæði í bílahúsi. 
Sameigninlegur garður er til fyrirmyndar. 

Nánari uppl gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. 893-2233 eða [email protected]
Freyja M Sigurðard. lgf. 

https://hraunhamar.is/
https://www.facebook.com/hraunhamar
https://www.instagram.com/hraunhamar/


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Lyngás spst á 1. hæð
28

Fasteignamat 2025

10.675.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.095.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband