14.08.2021 1002972

Söluskrá FastansLyngás 1

210 Garðabær

hero

15 myndir

67.700.000

595.427 kr. / m²

14.08.2021 - 27 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.09.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113.7

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

*** EIGNIN ER SELD, MIKILL ÁHUGI VAR FYRIR EIGNINNI OG ÓSKUM VIÐ ÞVÍ EFTIR SAMBÆRILEGUM EIGNUM Á SKRÁ ***
Íbúðaeignir og Halldór Már Sverrisson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu mjög fallega og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Lyngás 1A, 210 Garðabæ.
Íbúðinni fylgir sér merkt stæði í bílageymslu, merkt 01B43. Tvennar svalir eru á íbúðnni (6,1 fm og 9,6 fm að stærð).

ÞRJÚ SVEFNHERBERGI - HTH INNRÉTTINGAR - HVÍT SPRAUTULAKKAÐAR INNIHURÐIR FRÁ BIRGISSON. 

Samkvæmt skráningu hjá Þjóðskrá Íslands er birt stærð eignar 113,7 fm (íbúð 105,6 fm og geymsla 8,1 fm).

Fyrirhugað fasteignamat 2022, 63.950.000 kr.

Nánari lýsing:
Forstofa: Parket á gólfi, hvítur fataskápur.
Stofan: Í opnu sameiginlegu rými með eldhúsi, parket á gólfi, gengið út á svalir frá stofu.
Eldhús: Falleg hvít HTH innrétting með góðum skápum.
Svefnherbergi 1: Með parket á gólfi, hvítur fastaskápur.
Svefnherbergi 2: Með parket á gólfi, hvítur fataskápur. 
Svefnherbergi 3: Með parket á gólfi.
Baðherbergi: Fallegar 60x60 flísar á gólfi og veggjum frá Álfaborg, baðkar með sturtu haus, hvít innrétting, ljós borðplata og upphengt salerni.
Þvottahús innan íbúðar með skolvaski, flísar á gólfi, aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er 8,1 fm með máluðu gólfi.
Stæði með rafhleðslustöð í lokaðri, upphitaðari bílageymslu merkt B43.
Sameignin er snyrtilega og í henni er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Um er að ræða vel skipulagða íbúð á frábærum stað. Stutt í alla helstu þjónustu: m.a, skóla, íþróttastarf, sundlaug og matvöruverslanir. Garðurinn er sameiginlegur með leiktækjum fyrir börn og góðum göngustígum. Garðartorgið er í næsta nágreni þar sem eru m.a verslanir og matsölustaður. 

Allar upplýsingar veitir:
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali / B.sc í viðskiptafræði í síma 898-5599 eða [email protected]

Forsendur söluyfirlits: 

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Íbúðaeignir fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna og greiðist við kaupasamning:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 50% eða hærri.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900 með vsk.
Lántökugjald vegna veðlána og eru gjöld þessi mismunandi eftir lánastofnunum, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Lyngás spst á 1. hæð
28

Fasteignamat 2025

10.675.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.095.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband