Starhagi 8, 107

Fjarlægð/Seld - Eignin var 134 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 316
Tegund Einbýli
Verð per fm
Skráð 8.3.2023
Fjarlægt 21.7.2023
Byggingarár 1954
mbl.is

Eignamiðlun kynnir:

Starhagi 8,  Glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús ásamt bílskúr við Starhaga í Vesturbænum.  Möguleiki á sér íbúð í kjallara.  
Vinsæll staður við Ægisíðuna þar sem örstutt er í mikla náttúrufegurð.
Húsið er hannað af Halldóri Jónssyni. Í kjallara hússins er falleg arinstofa með innréttingum sem eru hannaðar af Sveini Kjarval.

*Smelltu hér til að sækja söluyfirlit*

Eignin verður aðeins sýnd í einkasýningu, bókið skoðun hjá:
Kjartan Hallgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 824-9093 eða kjartan@eignamidlun.is

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 316,2 fm, flatarmál íbúðarrýmis er 288,7 fm og flatarmál bílskúrs er 27,5 fm.
Húsið sem er hæð, ris og kjallara skiptist í 5 svefnherbergi, 3 baðherbergi, 2 snyrtingar, stofu, borðstofu, bókaherbergi, eldhús og arinstofu.

Nánari lýsing:
Aðalhæð 117,4 m2  Anddyri með fatahengi, dúkur á gólfi, gestasnyrting innaf anddyri.
Úr anddyrinu er gengið inn í rúmgott hol sem tengir saman aðrar vistarverur, viðarpanell á veggjum og stafa parket á gólfi.
Eldhús er með virðulegri sérhannaðri tekk innréttingu, 90 sm breið eldavél, korkur á gólfi. Borðkrókur með innbyggðum bekk.Búr við hliðina á eldhúsi 
Borðstofan er björt og rúmgóð. einnig með stafaparketi á gólfi, Innbyggður skápur fyrir borðbúnað. 
Stofan er í björtu rými andspænis borðstofu, svart hrafntinnu terrazzo á gólfi. fallegur arinn sem er hlaðinn, gengið út á rúmgóðar suðursvalir frá stofu.
Innaf stofu er bókaherbergi sem er einnig inngengt í frá holi. Snyrting við bakdyrainngang. 
Efri hæð (ris) 81,1 m2.
Glæsilegur viðarstigi parketlagður upp á efri hæð. Þrjú svefnherbergi eru á hæðinni, öll parketlögð. Hjónaherbergið er með fataherbergi og snyrtiaðstöðu.  Gengið er út á suðursvalir frá hjónaherbergi. Baðherbergið, endurnýjað 2012, falleg sérsmíðuð viðar innrétting, sturta með gleri, vegghengt salerni, hiti í gólfi, flísar á gólfi og mósaik flísar á vegg. Aðstaða og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Súðargeymsla. 
Kjallarinn 90,2 m2  Í kjallara eru tvö rúmgóð svefnherbergi, arinstofa, snyrtingar við báða innganga. Stærra baðherbergið með sturtu og þvottaaðstöðu.  Arinstofa, ca 40 m2 innréttað rými, bar og veggfestir bekkir og stólar hannaðir af Sveini Kjarval.  Inn af arinstofu er ca 12 m2 köld geymsla (vínkjallari)
Bílskúrinn 27,5 m2. Innkeyrsla og bílastæði fyrir framan bílskúr. Bílskúr er með vatni og rafmagni. 

Eignin hefur verið töluvert endurnýjuð og vel viðhaldið. Meðal annars var húsið málað að utan sumarið 2009 . Sama ár var þakið á sjálfu húsinu endurnýjað, koparþakið framan á efrihæð upptekið og endurlagt.  Rennur og dren endurnýjað. Neysluvatnslagnir endurnýjaðar að hluta 2012. Rafmagn endurnýjað af fyrri eiganda 1995. 

Nánari upplýsingar veita:
Kjartan Hallgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 824-9093 eða kjartan@eignamidlun.is

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67
Mynd 68
Mynd 69
Mynd 70
Mynd 71
Mynd 72