Kópavogstún 5, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 4 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 129
Tegund Fjölbýli
Verð per fm
Skráð 26.4.2024
Fjarlægt 1.5.2024
Byggingarár 2016
mbl.is

Lind fasteignasala og Elías Haraldsson löggiltur fasteignasali (elias@fastlind.is sími 777-5454), kynna : Stórglæsilega 130 fermetra penthouse íbúð á 6.hæð (efstu) með algjörlega frábæru útsýni, 85 fermermetra þaksvalir með glæsilegum opnanlegum 25 fermetra sólskála (ekki inn í fermetratölu) með arin og heitum potti. Aukin lofthæð, tvö herbergi, tvö baðherbergi, hjónasvíta og tvö góð stæði í bílageymslu. Arin bæði inn í stofu og í sólskála. íbúð á frálsum markað en fyrir 60 ára og eldri.

Eignin skiptist : Forstofa/hol, baðherbergi, herbergi, eldhús, stofa, sólstofa, hjónaherbergi, fataherbergi og baðherbergi/þvottahús.

Nánari lýsing :

Forstofa/hol :
parketlagt, mjög stór fata/geymsluskápur.
Herbergi : parketlagt nýtt sem vinnu og sjónvarpsherbergi.
Baðherbergi : flísalagt með innréttingu við vask, vegghengt klósett og góðri sturtu.
Eldhús : parketlagt með fallegri hvítri innréttingu (opin við stofu), gaseldavél og góður borðkrókur. Útgangur út á góðar útsýnisins svalir með heitum potti.
Stofa : parketlögð með fallegum arinn, útgangur út á glæsilegan 25 fermetrar sólskála.
Sól/glerskáli : mjög flottur með rennihurðum (hægt að opna allt) með arinn.

Hjónasvíta :

Hjónaherbergi :
parketlagt með glugga á tvo vegu og útgang út á þaksvalir með heitum potti.
Fataherbergi : parketlagt.
Baðherberbergi/þvottahús : flísalagt með innréttingu við vask og baðkari. Þvottavél og þurkari ásamt hillum og skúffum í lokaðri innréttingu.

Sameign : mjög snyrtileg með góðum sameiginlegum samkomusal á jarðhæð með útgengi út á suður verönd. Sér 8,1 fermerta geymsla fylgir íbúiðnni.

Lóð : mjög snyrtileg með góðum bílastæðum.

Hús að utan : mjög snyrtilegt byggt 2016.
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36