Miðhús 33, 112

Fjarlægð/Seld - Eignin var 76 daga á skrá

Verð 167,0
Stærð 207
Tegund Einbýli
Verð per fm 807
Skráð 9.2.2024
Fjarlægt 26.4.2024
Byggingarár 1989
mbl.is

Miklaborg kynnir:

Bjart og skemmtilega hannað 207 fm einbýlishús á tveimur hæðum með skjólgóðum garði í suður og rúmgóðum frístandandi bílskúr

NÁNARI LÝSING:

Komið inn í rúmgott anddyri með gestasalerni. Þaðan er gengið inn í alrými. Stofan er björt og rúmgóð og með útgengt á verönd í vestur. Úr stofu er gengið er niður eitt þrep í arinstofu. Eldhúsið er með fallegri sérsmíðari innréttingu, eyju og steinn á borðplötum. Vönduð tæki frá Miele. Eldhús var endurnýjað árið 2011. Eldhús er opið inn í rúmgóða borðstofu og þaðan gengið út á skjólsama verönd í suður. Mikil lofthæð er yfir borstofu og eldhúsi sem gerir rýmin sérlega björt. Rúmgott þvottahús er á hæðinni með útgengt að bílskúr. Gengið eru upp fallegan stiga á efri hæðina. Gott baðherbergi er á efri hæðinni með sérlega rúmgóðum sturtuklefa og fallegri innréttingu. Baðherbergi var endurnýjað fyrir 7 árum síðan. Hjónaherbergið er rúmgott og með skápum. Tvö góð barnaherbergi með skápum og svefnlofti. Inn af svefnherbergisgangi er sjónvarpshol. Bílskúr er frístandandi og sérlega rúmgóður.

GÓLFEFNI: Fallegur náttúrsteinn er á öllum gólfum neðri hæðar og vandað gegnheilt parket á efri hæðinni að undanskyldu baðherbergi en þar eru flísar á gólfum og hluta veggja.


Húsið er sérlega vandað og teiknað af Sigurði Halldórssyni hjá Glámu Kím. Húsið er sjónsteypuhús sem gefur því skemmtilegt yfirbragð, allir gluggar eru úr oregon pine og gegnheilt zink á þaki. Garðurinn var hannaður af Pétri Jónssyni landslagsarkitekt. Lúmex sá um lýsingarhönnun.

Vandað hús sem er sérlega skemtilega hannað sem gefur því sérstöðu.


Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Finnbogason og löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44