Goðaborgir 8, 112

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 35,2
Stærð 67
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 525
Skráð 26.7.2019
Fjarlægt 2.8.2019
Byggingarár 1996
mbl.is

Fasteignasalan TORG kynnir: Fallega og rúmgóða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum, einstakt útsýni til sjávar frá eldhúsi. Svalir í austur frá stofu.  Sérmerkt bílastæði. Allar upplýsingar gefur Dórothea E. Jóhannsdóttir fasteignasali í gsm: 898-3326, dorothea@fstorg.is .
Búið er að endurnýja gólfefni sem flæðir inn í herb., stofu og eldhús. Endurnýjaðar hvítar innihurðar.
Komið er inn í forstofu með fatahengi og skóskáp, flísar á gólfi. Innaf forstofu er lítið vinnurými með rennihurð, skrifborði ásamt fatahengi, flísar á gólfi. Komið er inn á lítið hol opið við stofu og eldhús. Svefnherbergi með fataskápum, rúmgott. Baðherbergi með glugga. Viðarinnrétting með hvítum vaski, flísalögð sturta. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi. Stofa er rúmgóð með útgengi út á góðar svalir í austur. Eldhús er með hvítri innréttingu með beykikanti í L. Innbyggð stáluppþvottavél. Hvítur ofn í  neðri innréttingu, keramikhelluborð og hvít vifta.  Í sameign er sérgeymsla ásamt hjólageymslu.   Hér er um rúmgóða 2ja herb. eign að ræða á friðsælum stað í Grafarvogi sem vert er að skoða.
Upphengdar hillur í íbúðinni fylgja ekki með eigninni.  Allar upplýsingar um eignina gefur Dórothea E. Jóhannsdóttir fasteignasali, dorothea@fstorg.is , gsm: 898-3326.
  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kringum kr. 50.000.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 65.0000,- með vsk.

 
 

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37