Syðra-Laugaland efra, 605

Fjarlægð/Seld - Eignin var 15 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 625
Tegund Annað
Verð per fm
Skráð 7.2.2024
Fjarlægt 23.2.2024
Byggingarár 1949
mbl.is

Kasa fasteignir 461-2010. 

Syðra-Laugaland efra í Eyjafirði. Um er að ræða frábæra staðsetningu með einstöku útsýni. Húsin standa ofan við veg beint á móts við Hrafnagil og er mikið og fallegt útsýni á staðnum.
Tilboð óskast í eignina


Rekinn er ferðaþjónusta á staðnum, sem saman stendur af einbýlishúsi u.þ.b. 460,0 fm.og fjögur heilsárshús sem öll eru í útleigu til ferðafólks.
Einbýlishúsið er á 3.hæðum (var áður skóli og skrifstofur) á efri hæð er íbúð, á jarðhæðin er forstof, stór salur/stofa, edhús, 2.svefnherbergi, þvottahús og salerni. Í kjallara eru geymslu og þvottahús. 
Mikil tækifæri eru á frekari útleigu á húsinu.


Aðalhæð hússins: Skiptist í forstof, stóra stofu/sal, eldhús, Þvottahús, tvö svenherbregi en auðveld að gera fleiri herbrgi á hæðinni, tvö salerni annað með sturtuklefa.
Forstofa: þar eru flísar á gólfum og fatahengi.
Stofa/salur: Er bjart og mjög rúmgott rými þar sem að var setustofa og matsalur fyrir gesti. þar er parket á gólfum
Eldhús: Þar er nýleg innrétting, dúkur er á gólfum.
Þvottahús: Þar er nýleg innrétting, rúmgott pláss inn af eldhúsi.
Herbergi: Í dag er eitt stórt herbergi sem er mjög stórt og hægt að breyta því plássi í fleiri herbergi, þar er parket á gólfum. Hitt herbergið er með parketi á gólfum og góðum skáp.

Efri hæð: Skiptist í Hol/borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og stór stofa/salur.
Eldhús/borðstofa er með flísum á gólfum, góð eikarinnrétting, flísar á milli skápa og eyja er í eldhúsi.
Stofa/ salur: Mjög rúmgott rými með parketi á gólfum.
Svefnherbergi: Eru þrjú á hæðinni öll með parketi á gólfum.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf, lítil innrétting, baðkar með sturtuhengi og upphengt salerni.

Kjallari: Þar eru góðar geymslur og þvottahús. Flísar og parket á gólfum í kjallara.

Heilsárshús: Fjögur heilsárshús eru staðsett rétt við húsið, standa þau á fallegum útsýnisstað.
Húsin eru öll hin vönduðustu og vel búin.
Stærð húsana eru 37.7 - 49,3 fm. Eru þau með parketi á gólfum, með ýmist einu eða tveimur svefnherbergjum.
Öll eru þau í útleigu og vel búin mublum og tækjum. Góð verönd og grill eru við öll húsin.

- Lóðin er 10 þús.fermetrar
- Leyfi er fyrir 4 sumarhúsum til viðbótar, sammþykki frá Eyjarfjarðarsveit.
- Búið að skipta um glugga og gler á efri hæð.
- Hiti í gólfum í eldhúsi og baðherbergi á efri hæð.
- Sameiginilegur heiturpottur er fyrir sumarhúsin. 
- Frábær staðsetning um 10 mín akstur frá Akureyri.
- Gott tækifæri að búa staðnum og reka ferðaþjónustu.
- Fallegt umhverfi og mikið útsýni.

Nánari upplýsingar:
Sigurbjörg á sigurbjorg@kasafasteignir.is eða 864-0054
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða 666-0999
Sigurpáll Árni á sigurpall@kasafasteignir.is eða 696-1006.
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67
Mynd 68
Mynd 69
Mynd 70
Mynd 71
Mynd 72
Mynd 73
Mynd 74
Mynd 75
Mynd 76
Mynd 77
Mynd 78
Mynd 79
Mynd 80
Mynd 81
Mynd 82
Mynd 83
Mynd 84
Mynd 85
Mynd 86
Mynd 87
Mynd 88
Mynd 89
Mynd 90
Mynd 91
Mynd 92
Mynd 93