Húsafell 2, 320

Fjarlægð/Seld - Eignin var 246 daga á skrá

Verð 13,8
Stærð 34
Tegund Sumarhús
Verð per fm 402
Skráð 30.4.2019
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár 1987
mbl.is

Höfði fasteignasala kynnir:

Falleg og notarlegt, vel um gengið sumarhús með millilofti á frábærum stað í Húsafelli, Borgarfirði.
Mjög stutt í þjónustumiðstöðina og sundlaugina.
 
Samkvæmt skráningu þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 34,3 fm.

Bústaðurinn hefur að geyma gang, baðherbergi og tvö svefnherbergi, stofu og eldhúsið sem er opið í stofuna, ásamt svefnlofti sem er með um 15 fm gólfflöt.
Húsið var stækka á árunum 2016-2017 um ca. 10 fm. Og voru þá raf- og vatnslagnir endurnýjaðar auk panelklæðningar innan húss og parkets.

Gangur: Parket á gólfi og fatahengi.
Stofa: Nokkuð rúmgóð með parketi á gólfi. Útgengt á timburverönd.
Eldhús: Gott skápapláss og opið í stofuna.
Baðherbergið: Dúkur á gólfi, sturtuaðstaða og lítill skápur undir handlauginni.
Svefnherbergin: Parketlagt með svefnplássi fyrir sex, þrjá í hvoru herbergi. Kojur með breiðri neðri koju í báðum herbergjum.
Háaloft: Um 15 fm parketlagður gólfflötur, gott svefnloft eða geymslupláss, opnanlegur gluggi og rafmagn.
 
Lóðaleigan fyrir árið 2019 er um kr. 180.000,-

Annað:
-Hitaveita er í húsinu og forhitari.
-Skel fyrir heitan pott er komin á lóðina sem fylgir.
-Vel umgengið hús.
-Frábær staðsetning í Húsafelli.
-Yfir vetrartíma er snjómokstur frá fyrir hótelið alveg að Klettsflötinni.

Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038
e-mail: johann@hofdi.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39