Laufhagi 11, 800

Fjarlægð/Seld - Eignin var 29 daga á skrá

Verð 93,9
Stærð 196
Tegund Einbýli
Verð per fm 480
Skráð 2.4.2024
Fjarlægt 1.5.2024
Byggingarár 1974
mbl.is

Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir - 
Vandað einbýlishús ásamt bílskúr í vinsælu grónu hverfi á Selfossi
sem hefur verið viðhaldið og endurnýjað
Alls er eignin 195,5 m- Húsið 150,5 mog bílskúr 45 m

Lýsing eignar: 
Forstofa með góðum skápum 
Eldhús með miklu skápaplássi bakaraofn, combiofn og uppþvottarvél í vinnuhæð, eldhús endurnýjað 2019
Stofa, borðstofa og sólstofa eru samliggjandi í góðu flæði
Þvottarhús / búr er innaf eldhúsi með innréttingum og miklu skápaplássi, útgengt er þar á pall í bakgarði með heitum pott
Hjónaherbergi með fataskápum
2 svefnherbergi annað með fataskáp
Rúmgott baðherbergi með inngengri sturtu, baðkari, stórri innréttingu og upphengdu salerni, endurnýjað 2019
Hiti er í gólfi í eldhúsi, þvottarhúsi, baðherbergi, forstofu og sólstofu
Á gólfum eru flísar og parket
Mikið skápapláss er í húsinu
Bílskúr er breiður og rúmgóður með rafmagni, heitu og köldu vatni, stór bílskúrshurð
    --  4 svefnherbergi voru áður í húsinu, möguleiki að bæta við fjórða herberginu

Samkvæmt seljanda var..
Skolp endurnýjað árið 2016
Varmaskiptir settur upp fyrir heitt vatn 2019. 
Skipt út öllum neysluvatnslögum að inntaki 2019.
Rafmagn var endurnýjað í eldhúsi, þvottarhúsi og baðherbergi við framkvæmdir 2019
Skipt um glugga og hurðir fyrir cirka 20 árum.

Í bakgarði er pallur og heiturpottur með vandaðri pottastýringu frá 2020
Verönd er fyrir framan húsið ,innkeyrsla er stór og malbikuð.

Góð staðsetning í grónu einbýlishúsahverfi
Eignin er laus við kaupsamning

Nánari upplýsingar veitir  --- Bókið skoðun
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099   sissu@litlafasteignasalan.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47