Móabarð 2, 220

Verð 78,9
Stærð 128
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 618
Skráð 2.5.2024
Fjarlægt
Byggingarár 1954
mbl.is 1259571

Falleg, björt og vel skipulögð 3ja herbergja efri hæð með sérinngangi í tvíbýli ásamt bílskúr og góðum sólpall við Móabarð 2 í Hafnarfirði. 
Eignin skiptist þannig að íbúð er 101,3 fm og bílskúr 26,3 fm alls 126,7 fm skv. Fasteignaskrá.

Nánari lýsing: 

Sér inngangur
Forstofa með flísum á gólfi, gólfhiti. Steyptur stigi upp með parket á þrepum.
Hol/gangur með parketi og útgengt út á svalir.
Stofa er björt með parket á gólfi og fallegu útsýni.
Tvö herbergi með parket á gólfi og góðum skápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi, nýlegri innréttingu með góðum skápum, handklæðaofn, upphengt salerni, gluggi og speglaskápur. Hiti er í gólfi.
Hydrocork gólfborð á gólfum. Fibo baðplötur á veggjum.
Eldhús er bjart með ljósri innréttingu. Stæði f. uppþvottavél og ísskáp, borðkrókur og gluggar. 
Sameignlegt þvottahús í kjallara.
Háaloft/geymsla.
Bílskúr er með hita, vatni, og þriggja fasa rafmagni. Bílastæði fyrir fjóra bíla fyrir framan bílskúr.
Stór sólpallur með geymsluskúrum og í tveimur er hiti ( rafmagns en búið að tengja að vatn inn í annan) .
-Gólfefni íbúðar er gegnheilt olíuborið eik-rustic fyrir utan baðherbergi og forstofu.
-Lóð ræktuð, mikil verönd með skjólveggjum, sér geymsluskúr. 
-Skv. eignaskiptayfirlýsingu er búið að skipta lóðinni upp í tvo hluta ( 60/40 og þessi íbúð með stærri hluta).
-Ekkert formlegt húsfélag er starfandi í húsinu.

Framkvæmdir seinustu ára skv. seljanda:
*Skipt um glugga íbúðar fyrir 6 árum fyrir utan 2 glugga.
*Nýtt járnþak á húsið fyrir 6 árum.
*Nýjar neysluvatnslagnir og skolplagnir út úr húsi.
*Nýjar lagnir á baðherbergi íbúðar og þvottahúsi sem er sameiginlegt.
*Ný rafmagnstafla og aðaltafla.

Falleg og mikið endurnýjuð eign með bílskúr og sérinngangi á þessum vinsæla og rótgróna stað í Hafnarfirði
þar sem stutt er í helstu þjónustu, skóla, strætó, tengibraut og miðbæ Hafnarfjarðar.
Frábær eign fyrir fólk með dýr-sólpallurinn er alveg lokaður.



Nánari upplýsingar veitir Svala Haraldsdóttir löggiltur fasteignasali í s. 820-9699 / svala@as.is

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32