Gullsmári 9, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 20 daga á skrá

Verð 39,9
Stærð 97
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 411
Skráð 12.5.2016
Fjarlægt 1.6.2016
Byggingarár 1996
mbl.is

Fasteignasala Reykjavíkur kynnir í einkasölu: Falleg 72,3fm 2ja til 3ja herbergja íbúð ásamt 24,7 fm bílageymslu, íbúðin er á 11. hæð
Innangengt er í þjónustumiðstöð eldri borgara við Gullsmára 13 þar sem hægt er að sækja margvíslega þjónustu.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 97fm þar af er íbúðarrými 72,3 fm og bílageymsla merkt 09 0128 er 24,7fm.  

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX AF HEIMASÍÐU OKKAR WWW.FR.IS
 
Eignin skiptist í: hol, stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi/þvottahús og sér geymslu í kjallara ásamt bílageymslu.
Lýsing: Komið er inn í forstofu með góðum eikar skápum.
Eldhús og stofa eru í einu opnu rými með útgengi á yfirbyggðar svalir.
Eikarparket er á öllum gólfum nema baðherbergi.
Baðherbergi/þvottahús með sturtu og dúkur á gólfi, flísar í sturtu. 
Sérgeymsla er í kjallara.
Frábær staðsetning. 
Innangengt er í félagsmiðstöð eldri borgara þar er hægt að setjast niður í notalegu umhverfi yfir kaffibolla og meðlæti, lesa dagblöðin, horfa á sjónvarp og eða ræða mál líðandi stundar.
Hádegisverður er framreiddur frá kl. 11.40 – 12.20 virka daga. Hádegisverð þarf að panta fyrir kl. 10:00.
Eignin er 2ja herbergja en er teiknuð sem 3ja herbergja.
 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasala Reykjavíkur því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   
Allar frekari upplýsingar og bókanir í skoðun veitir:
Hörður Björnsson í síma 660 8002 eða hordur@fr.is  
Sylvía G Walthersdóttir löggildur fasteignasali s: 477-7771
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. 
(Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
EF ÞÚ ERT Í SÖLUHUGLEIÐINGUM ER ÞÉR VELKOMIÐ AÐ HAFA SAMBAND OG FÁ FRÍTT OG SKULDBINDINGALAUST SÖLUVERÐMAT Á ÞÍNA EIGN
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53