Lautasmári 6, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 19 daga á skrá

Verð 57,9
Stærð 145
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 399
Skráð 5.4.2018
Fjarlægt 24.4.2018
Byggingarár 1997
mbl.is

Fasteignasalan Bær kynnir til sölu: Góða 5 herbergja íbúð við Lautarsmára 6, 145,2 fm, sem auðvelt er að breyta í 2 íbúðir.

Komið er inn bjart og rúmgott hol og þar er hringstigi niður á neðri hæðina.   Eldhús er bjart og opið með hvítri innréttingu, helluborði, viftu og tengi fyrir uppþvottavél.   Stofa og borðstofa eru sameiginleg og gengið er út á svalir úr stofunni.   Á eftri hæðinni eru einnig 2 svefnherbergi.  Baðherbergi með svartri innréttingu, flísalagt í hólf og gólf með baðkari. Parket er á allri hæðinni. Á neðri hæð er stórt svefnherbergi með miklu skápaplássi þar sem hægt er að gera útgang út í garð með sér afnotarétti, möguleiki á að gera sólpall.  Annað svefnherbergi. Svefnherbergin eru með parketi á gólfum.  Baðherbergi/þvottahús með sturtu og þvottaaðstöðu, flísalagt gólf og við sturtu.

Auðvelt er að gera sér íbúð á neðri hæð sem væri stofa/eldhús og gott svefnherbergi og baðherbergi með þvottahúsi og rúmgott hol. Útgangur úr stofu á sér afnotarétt þar sem hægt er að gera sólpall. (Seljandi er tilbúin að útbúa svalahurð á eiginn kostnað).

Góð fjárfesting. 

Allar upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson í síma 8936001 og beggi@fasteignasalan.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi  0,8-1,6 % af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, samkv. gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45