Kirkjusandur 1, 105

Fjarlægð/Seld - Eignin var 35 daga á skrá

Verð 75,9
Stærð 165
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 461
Skráð 13.6.2019
Fjarlægt 18.7.2019
Byggingarár 1996
mbl.is


 

LÖGHEIMILI Eignamiðlun kynnir i einkasölu: Kirkjusand 1. 105 Reykjavík.  Virkilega fallega 3-4 herbergja íbúð á 4 hæð. Tvennar yfirbyggðar svalir. Þvottahús á hæð.
Stæði í lokaðri bilageymslu fylgir þessari eign.  HÚSVÖRÐUR starfandi í eigninni.


Nánari lýsing: Forstofa, fataskápur. 
Eldhús falleg innrétting, gert ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu, borðkrókur,  parket á gólfi. Búr innaf eldhúsi.
Stofan og borðstofa mynda eitt rými, parket á gólfi. Útgegnt úr stofu út á Suðvestur svalir með fallegu útsýni út á flóann. ( Borðstofu hefur verið breytt í herbergi)
Hjónahergið er rúmgott með fataskáp, parket á gólfi. Útgegt út á Vestur svalir
Barnaherbergið er rúmgott. parket á gólfi.
Baðherbergið. Fallegar innréttingar, upphengt salerni. Sturtuklefi. Flísar á gólfi og veggjum. Þvottavélaaðstaða.
Geymsla innan íbúðar.  Í sameign er geymsla sem og hjóla og vagnageymsla. Í sameign í húsi nr 3 er heilsuræktararsalur,  sameiginleur púttvöllur í bakgarðinum.
Sameignin er öll hin snyrtilegasta.     Stutt í helstu þjónustu.


Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Bergmann Löggiltur Fasteignasali í síma 630-9000 og tölvupóstur: heimir@logheimili.is  Viltu frítt verðmat fyrir sölu?  Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar?  Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 11 ára  starfi við fasteignasölu á Íslandi. Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 630-9000 og pantaðu tíma fyrir þína eign. 

Frekari upplýsingar: Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lögheimili Eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67
Mynd 68
Mynd 69
Mynd 70
Mynd 71