Síðumúli 23, 108

Fjarlægð/Seld - Eignin var 107 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 240
Tegund Atv.
Verð per fm
Skráð 27.3.2019
Fjarlægt 12.7.2019
Byggingarár 1967
mbl.is

Snyrtilegt skrifstofuhúsnæði á annarri hæð við Síðumúla. Stutt í alla þjónustu og gott aðgengi. Lyfta fyrir fatlaða og einnig stigi upp. 
Um er að ræða einstök herbergi í umræddu rými. Þ.e. 60 fm salur, 30 fm herbergi og 10 fm það minnsta, auk aðgengi að fundarherbergi m.m. tilheyrandi.

Komið er inn í forstofugang og þar er afgreiðslumóttaka. Gangur og skrifstofur hvora hönd. Snyrting með hvítum tækjum, flísar á gólfi og vegg. Eldhús með allri aðstöðu, skápainnrétting, eldavél, ískáp og önnur viðeigandi tæki, með kaffivél m.m.
Á gólfum er ,,steinteppi", gluggar eru fram á gang með lokanlegum gardínum í skrifstofurýmum. Fundarherbergi með myndvarpatjaldi, töflu og fundarborði. Skrifstofuherbergi eru 4-6 og eitt stærri rýni sem rúma 6- 8 skrifborð. Ljósritunartæki, skanni og tilheyrandi  aðstaða fyrir pappír gleymslu. 
Þjónusta er með þrif á rýminu. Öryggiskerfi og brunaboði fylgir.

WiFi, símatengi með tilheyrandi búnaði. 
Annar skrifstofubúnaður getur fylgt með eftir samkomulagi. 
Henntugt fyrir sérfræðistörf, eins og endurskoðendur, lögmenn og fasteignasala eða aðra starfsemi, sem þurfa snyrtilega skrifstofu. 

Nánari upplýsingar veitir Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteigna-, skipa- og fyrirtækjasali og lögg. leigumiðlari, sem sýnir eigina s. 897-1212 eða finnbogi@fron.is



Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteigna- skipa og fyrirtækjasali og lögg. leigumiðlari hefur starfað við fasteignasölu í rúm 32 ár og er eigandi af FRÓN fasteignamiðlun. Sérhæfing í sölu og veðmötum á eignum. Einnig í fjármálum heimilanna, rekstri smærri fyrirtækja, sölu lands og bújarða
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29