Hvannhólmi 16, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 139,8
Stærð 229
Tegund Einbýli
Verð per fm 609
Skráð 2.5.2024
Fjarlægt 10.5.2024
Byggingarár 1976
mbl.is

RE/MAX og Ingi Þór Löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu:  Hvannhólmi 16, 200 Kóp.  Vel staðsett Einbýli á tveimur hæðum með aukaíbúð með sér inngang og bílskúr, alls 229,4fm.
Efri hæð skiptist í: forstofu, þvottahús, stigauppgang, gang, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu.
 Aukaíbúð skiptist í: forstofu, stofu eldhús, svefnherbergi og baðherbergi  
 
Nánari lýsing: Efri hæð 121fm.  Komið er inn í forstofu á jarðhæð með lökkuðum náttúru stein á gólfi og  opnu fatahengi.  Inn af forstofu er gengið inn i þvottahús með ljósri, eldri innréttingu og flísum á gólfi.
Steyptur, parketlagður stigi liggur upp á efri hæð úr forstofu.  Gangur er með parket á gólfi.  Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum að hluta, baðkar og eldri viðar innrétting.  Svefnherbergi eru fjögur, öll með plastparketi á gólfum og tvö með fataskápum.
Í eldhúsi er eldri, U laga viðarinnrétting, með flísum á milli efri og neðri skápa, flísum á gólfi og ágætum borðkrók. helluborði og ofni í vinnuhæð??  Stofa er björt með glugga á tvö vegu, parket á gólfi og ágætri lofthæð.  Loft í stofu eru viðarklædd með dökkum loftbitum. Svalir eru í austur og suður og hægt að ganga niður á flísalagða, sérlega skjólgóða suður verönd af svölum.
 
Aukaíbúð. 69,5fm. Nánari lýsing:  Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp, um sér inngang austan megin á húsinu.  Einnig er hægt að ganga inn í íbúð úr sameiginlegri forstofu með efri hæð og nýta húsið sem einbýli.
Stofa er með eldra parketi á gólfi.  Eldhús er með ágætri hvítri innréttingu, flísum á milli efri og neðri skápa og eldavél, flísum á gólfi og borðkrók.  Svefnherbergi er með parket á gólfi og lausum fataskáp.  Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum að hluta, sturtuklefa.  Við hlið sturtuklefa eru lagnir til að tengja þvottavél samkvæmt seljanda. 
 
 Bílskúr  38fm.  er með eldri innkeyrsluhurð sem og gönguhurð. ómáluð gólf og glugga á tvo vegu.  Inn af bílskúr er geymsla/tengi kompa og þaðan hægt að ganga út á hellulagða verönd á baklóð.  Lóðin við Hvannhólma er 813,0 m² samkvæmt. opinberum skráningum, og er gamall verðlaunagarður samkvæmt seljanda.  uppbyggð, hlaðin blómabeð og steinhleðslur við lóðamörk gefa garðinum mikinn svip og mikla möguleika fyrir aðila með græna fingur. 
Nánari upplýsingar veitir Ingi Þór Löggilltur fasteignasali, 698-4450/ingi@remax.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42