Fitjahlíð 79, 311

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 27,9
Stærð 60
Tegund Sumarhús
Verð per fm 468
Skráð 2.5.2024
Fjarlægt 10.5.2024
Byggingarár 1981
mbl.is

Eignamiðlun kynnir:

SKORRADALUR! Sumarbústaður við Fitjahlíð 79 í landi Fitja í Skorradal. Um er að ræða 3ja herbergja hús innarlega í dalnum á einstökum útsýnisstað. Húsið er byggt árið 1981 á 2000 fm leigulóð. Mjög fallegt útsýni er yfir vatnið. Ágætar verandir eru við og fyrir ofan húsið, en þar er skjólgóður rafmagnspottur. Einstaklega fallegt útsýni er frá efri palli/pottasvæði. Mögulegt að byggja við húsið.
Eignin skiptist í: Anddyri, 2 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og geymslu. Undir húsin er köld geymsla. Húsið er kynnt með rafmagni.

Nánari lýsing eignarinnar:
Komið er inn í anddyri með skápum og parketi á gólfi. Inn af anddyri er baðherbergi með sturtuklefa, wc og glugga. Parket er á gólfi. Frá anddyri er gengið inn í parketlagt alrými. Stofa og eldhús eru í sameiginlegu rými. Rýmið er bjart og er útsýni frá stofu.  Í stofu er kamína sem er nýlega endurnýjuð. Eftir er að endanlega ganga frá vegg í kringum kamínu. Eldhúsið er með hvítum innréttingum og ofni. Svefnherbergin eru bæði með parketi á gólfi og glugga. Lítil geymsla með glugga er frá stofu.  Mjög skjólgott er í kringum húsið og á sólpöllum. Gólfefni er spónarparket.

Nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson Lögg. fasteignasali/leigumiðlari, í síma 824-9098, tölvupóstur hilmar@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40