Bókhlöðustígur 11, 340

Fjarlægð/Seld - Eignin var 229 daga á skrá

Verð 68,0
Stærð 248
Tegund Einbýli
Verð per fm 274
Skráð 14.7.2021
Fjarlægt 1.3.2022
Byggingarár 1954
mbl.is

178,8 fm. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 26 fm. bílskúr byggt árið 1954. Á  lóð hússins eru að auki  nýlegt 15 fm. gestahús og  ca. 8 fm. geymsluskúr.  Þá er lokað rými undir svölum ca. 20  fm.  sem ekki er í fasteignamati.  Samtals er eignin því ca. 248 fm. að stærð.

Neðri hæð skiptist í forstofu, hol, tvö baðherbergi, eitt svefnherbergi, eldhús, búr,  þvottahús, stofu og sólstofu. Sólstofu hefur verið breytt í svefnherbergi og er annað baðherbergið inn af henni. Í þvottahúsi er sturta og út af því er yfirbyggt  og lokað rými undir svölum þaðan sem innangegnt er í bílskúr. Bílskúr hefur verið breytt í svefnherbergi og geymslu.

Efri hæð skiptist í hol, baðherbergi og fjögur svefnherbergi.  

Í húsinu eru góðar nýlegar innréttingar. Á gólfum eru parket og flísar.

Gestahús er með salerni og lítilli eldhúsinnréttingu.

Í garði er heitur pottur.

Lóð er frágengin og er nýleg hellulögn við húsið.

Húsinu hefur verið vel við haldið og er í góðu ástandi.  

Mjög gott útsýni er frá húsinu sem stendur á einum hæsta stað í bænum.

Í húsinu hefur verið rekin ferðaþjónusta og fylgir allur búnaður sem tilheyrir rekstrinum.

https://www.booking.com/hotel/is/hofdi.is.html?aid=318615;label=New_Icelandic_IS_19114765105-0SkvraE7YJosCrHO_Xx9wAS217247227575%3Apl%3Ata%3Ap1%3Ap2%3Aac%3Aap%3Aneg;sid=899b4b03ca3b8f98832edd227815ca27;dest_id=-2653925;dest_type=city;dist=0;group_adults=2;group_children=0;hapos=1;hpos=1;no_rooms=1;room1=A%2CA;sb_price_type=total;sr_order=popularity;srepoch=1626190016;srpvid=f6266c9fe5ef0228;type=total;ucfs=1&#hotelTm

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45