Lautasmári 3, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 6 daga á skrá

Verð 99,0
Stærð 149
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 664
Skráð 23.6.2023
Fjarlægt 30.6.2023
Byggingarár 1997
mbl.is

 Remax fasteignasala kynnir í einkasölu fallega og rúmgóða íbúð með aukinni lofthæð og glæsilegu útsýni á efstu hæð við Lautasmára 3 í Kópavogi. Möguleiki á útleiguíbúð. 

Íbúðin er á tveimur hæðum og samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 149,1 fm, þar af er íbúðin 142,9 fm og geymslan 6,2 fm. Neðri hæð íbúðar skiptist í anddyri, borðstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Efri hæð íbúðar skiptist í sjónvarpsstofu og rúmgott herbergi með baðherbergi. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í sameign, stæði í bílageymslu og hlutdeild í sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. Möguleiki að bæta við tveimur herbergjum.

Skoðaðu eignina hér í 3D

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Anddyri: Parket á gólfi og fataskápur
Borðstofa: Parket á gólfi. Innangengt inn í eldhúsið frá rýminu. Var áður herbergi og lítið mál að breyta aftur.
Eldhús: Flísar á gólfi. Eldhúsinnrétting, flísar milli efri og neðri skápa. Bakaraofn í vinnuhæð. Borðkrókur í eldhúsinu með fallegum gluggum.
Stofa: Parket á gólfi. Útgengt út á svalir.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Baðkar og sturtuklefi. Baðinnrétting með efri skáp. Salerni.
Þvottahús: Flísar á gólfi. Ný innrétting með skápum og upphækkun fyrir þvottavél. Skolvaskur í rýminu.

Efri hæð:
Sjónvarpsstofa: Parket á gólfi
Herbergi: Rúmgott herbergi með parket á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi innan rýmis. Flísar á gólfi og hluta veggja. Salerni, sturtuklefi og baðinnrétting. Gluggi í rýminu.
Sérinngangur að rýminu frá sameign.
Frá rýminu er útgengt út á sameiginlegar þaksvalir með útsýni.

Búið er að setja tengi til að hlaða rafmagnsbíla í öll stæði í bílakjallara og í nokkur stæði fyrir utan.

Það sem er nýbúið að gera við íbúðina:
Eldhús:
Nýr ofn, helluborð, vifta, borðplata vaskur og blöndunartæki 
Innrétting sprautulökkuð, nýjar höldur 
Bað á aðalhæð : 
Ný borðplata, vaskur og blöndunartæki á vask, innrétting sprautulökkuð og ný lýsing yfir vaski 
Bað á eftir hæð:
Ný innrétting, vaskur og blöndunartæki, nýr speglaskápur og nýr handúðari í sturtu 
Rafmagn: 
Töluverðar endurbætur á tenglum, dimmerum og fjölgað tenglum og fjölgað innfeldum ljósum 
Þvottahús : 
Endurnýjuð innrétting 
Nýr fatskápur í herbergi á efri hæð og ný snyrti aðstaða og ljós og spegill 
Stiginn er með ný pússuðum þrepum og lakkaður 


Sameign hússins er snyrtileg. Þá hefur húsið fengið gott viðhald í gegnum árin og stendur hússjóður mjög vel.

Kópavogsbær er að setja upp leikvöll fyrir krakka bakvið blokkina.

Um er að ræða frábærlega vel staðsetta eign, en stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. Þá er Íþróttamiðstöðin Fífan rétt hjá og Smáralindin í göngufæri.

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson aðstoðarmaður fasteignasala/í lögg.námi í síma 893-6513 / petur@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38