Sundlaugavegur 14, 105

Fjarlægð/Seld - Eignin var 11 dag á skrá

Verð 38,9
Stærð 73
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 530
Skráð 5.1.2018
Fjarlægt 16.1.2018
Byggingarár 1955
mbl.is

 

Heimili fasteignasala, s: 530-6500, kynnir fallega og vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð við Sundlaugaveg í Laugardalnum. Íbúðin mælist 73,4 fm en er að hluta til undir súð þ.a. nýtanlegir fermetrar eru fleiri en uppgefnir fermetrar segja til um.

Komið inn um sameiginlegan inngang og gengið upp góða sameign og inn í séreign. Íbúðin telur anddyri, þrjú svefnherbergi, stofu, hol, baðherbergi og eldhús. Svefnherbergin eru öll með parketi á gólfi og eru tvö þeirra með góðum fataskápum.  Stofan er rúmgóð, með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu og útgengi á svalir til suðurs. Baðherbergi eignar er flísalagt í hólf og gólf, geymir snyrtilega nýlega innréttingu, baðkar og opnanlegt fag. Eldhús er í sér rými og er með parketi á gólfi, glugga á tvo vegu, fallegri eldri en heillegri innréttingu þar sem nýlega hefur verið skipt um borðplötu. Yfir íbúðinni er síðan rúmgott geymsluloft og í kjallara er sameiginlegt þvottahús. Loks fylgir eigninni fallegur og skjólgóður garður í sameign á bak við húsið. 

Falleg og vel skipulögð íbúð á vinsælum stað þar sem stutt er í alla þjónustu. Sjón er sögu ríkari. 

Verð: 38,9M 

Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur Snorrason, lgfs. s: 896-2953, brynjolfur@heimili.is.
 

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47