Melgata 4, 610

Verð 48,5
Stærð 88
Tegund RaðPar
Verð per fm 552
Skráð 26.4.2024
Fjarlægt
Byggingarár 1990
mbl.is 1256522

Helgafell fasteignasala kynnir 87,8fm. staðsteypt parhús á einni hæð á Grenivík.

Eignin samanstendur af forstofu, tveimur svefnherbergjum, rúmgóðu eldhúsi, stofu, baðherbergi, þvottahús og geymsla.

Fjölskylduvænn staður þar sem er næg vinna fyrir þá sem vilja skapa sér tekjur.

Nánari lýsing:

Forstofa: Flísar á gólfi, fatahengi
Þvottahús/geymsla: Inn af forstofu er þvottahús með dúk á gólfi, bekkur og vaskur.  Pláss fyrir þvottavél og þurrkara.  Inn af þvottahúsi er geymsla með dúk á gólfi .
Eldhús: Mjög rúmgott eldhús með L - laga eldhúsinnréttingu í góðu ástandi.  Harðparket á gólfi.  Flísar á milli efri og neðri skápa.  Tengi fyrir uppþvottavél.  Ofn í vinnuhæð. Span helluborð. Góð lofthæð er í eldhúsinu.
Stofa:  Harðparket á gólfi.  Góð lofthæð.  Útgengt út í garð.  Á milli eldhúss og stofu er laus veggur sem hægt væri að taka niður til að hafa eldhúsið og stofuna í einu opnu rými.
Hjónaherbergi:  Harðparket á gólfi.  Góður skápur.
Barnaherbergi: Harðparket á gólfi.  Skápur.
Baðherbergi: Flísalagt.  Baðkar með sturtuaðstöðu.  Speglaskápur yfir vask.

Smelltu hér til að opna söluyfirlit

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Helgafell fasteignasala ehf. - sími 566 0000

Rúnar Þór Árnason, lgf., sími 77 55 808 / runar@helgafellfasteignasala.is
María Steinunn Jóhannesdóttir, lgf., sími 849-5002 / maria@helgafellfasteignasala.is
  


 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28