Holtsvegur 25, 210

Fjarlægð/Seld - Eignin var 56 daga á skrá

Verð 69,9
Stærð 96
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 729
Skráð 9.2.2023
Fjarlægt 7.4.2023
Byggingarár 2014
mbl.is


Bogi Molby Pétursson lögg fs., Þórarinn Magni Friðgeirsson lögg fs ásamt Lind fasteignasölu kynna: Bjarta 3ja herbergja íbúð á fjórðu hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílksýli. Sérinngangur af svalagangi, svalir til stofu út frá stofu.  Mikið  útsýni yfir Urriðavatn og inní Hafnarfjörð.
Skv eignaskiptasamningi dagss. 30.03.2021.  Birt stærð 95,9 fm.  87,2fm íbúð á 4. hæð  ásamt 8,7fm geymslu á 1. hæð og hlutfallsleg eign í húsinu og í lóðinni.  Bílastæði B14 tilheyrir.

Nánari lýsing:  Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum skápum. Vandað  eldhús með smekklegri innréttingu og flísum á milli skápa.  Stofa með flísum á gólfi og útgengi á suður svalir.
Hjónaherbergi með fataskápum og flísum á gólfi. Svefnherbergi með fataskápum. Baðherbergi flísalagt, innrétting, upphengt salerni og baðkar. Tengi fyrir þvottavélar á baðherbergi.  í sameign er sérgeymsla ásamt saameiginlegri vagna- og hjólageymslu.

Sækið söluyfirlit hér: 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39