Rangársel 2, 109

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 95,9
Stærð 170
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 565
Skráð 8.6.2023
Fjarlægt 16.6.2023
Byggingarár 1988
mbl.is

Domusnova fasteignasala og Bergþóra Lárusdóttir lgf. kynna sérlega fallega 169,6 fm, 4ra herbergja íbúð með bílskúr og glæsilegu útsýni við Rangársel 2 sem er við rólegan botnlanga. Skjólgóð suðurverönd og suður svalir. Snyrtilegur garður og góður geymsluskúr.  Eignin hefur fengið gott viðhald og verið talsvert endurnýjuð.

***BÓKIÐ SKOÐUN Í SÍMA 8953868 EÐA Á NETFANGIÐ BERGTHORA@DOMUSNOVA.IS***


Eignin er á tveimur hæðum og skiptist í forstofu, stofu, eldhús, hol og gestasnyrtingu á neðri hæð. Á efri hæð skiptist hún í 3 svefnherbergi, baðherbergi og hol.
Nánari lýsing neðri hæð:

Forstofa: Er með góðu skápaplássi, flísum og hita í gólfi.
Gestasnyrting: Er inn af forstofu. Flísalagt hólf í gólf með hita í gólfi. Upphengt salerni, handklæðaofn og innrétting með góðu geymslurými.
Hol: Frá forstofu er komin inn á rúmgott hol með parketi á gólfi.
Eldhús: Er í opnu rými með stórum gluggum sem gefa góða birtu og hægt  að njóta fagurs útsýnis. Gráleit innrétting með eyju og ljósum flísum á milli skápa. Parket á gólfi.
Stofa: Björt og opin stofa með parketi á gólfi. Frá stofu er gengið út á skjólgóða suðurverönd.
Nánari lýsing efri hæð:
Svefnherbergi I: Stórt og rúmgott herbergi (hægt breyta í tvö herbergi) með rúmgóðum fataskáp. Frá herberginu er gengið út á góðar suðursvalir. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi III: Með parketi á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt hólf í gólf, sturta, upphengt salerni, ljós innrétting, handklæðaofn og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hol: Rúmgott hol með parketi á gólfi.
Geymsluskúr: Góður geymsluskúr við inngang.
Bílskúr: 27,6 fm. bílskúr með tengi fyrir rafbíl.

Um er að ræða fallega og vel skipulagða eign í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í leik- og grunnskóla sem og alla helstu þjónustu. 
Þetta er eign sem vert er að skoða!

Nánari upplýsingar veitir:
Bergþóra Lárusdóttir löggiltur fasteignasali / s.8953868 / bergthora@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32