Sunnusmári 23, 201

Verð 94,9
Stærð 126
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 755
Skráð 4.3.2024
Fjarlægt
Byggingarár 2020
mbl.is 1229489

Fasteignasalan TORG Kynnir:
Glæsilega og rúmgóða 3ja-4ra herbergja íbúð við Sunnusmára 23. merkt 501. Íbúð sjálf er 125,7 fm, þar af er sérgeymsla í sameign skráð 8,3 fm.
Tvennar svalir eru út frá alrými íbúðar.  Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. 

Smárinn er nýtt borgarhverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, stutt er í þjónustu og verslun. 

Nánari lýsing
Anddyri með fataskápum. Opið stofu- og eldhúsrými með útgengi á suður og norður-svalir. Tvö svefnherbergi með fataskápum. Baðherbergi og þvottaherbergi. Sérgeymsla fylgir eigninni í kjallara. Möguleiki er að bæta við þriðja svefnherberginu og taka sjónvarpsrými undir það.

Votrými eru flísalögð og harðparket á öðrum gólfum. Innréttingar eru vandaðar frá Axis. Eldhústæki eru vönduð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja. Baðherbergi er með fínni innréttingu, vegghengdu salerni og einhalla sturtu með gleri, gluggi er á baði. Sér þvottahús með glugga.

Íbúðirnar eru búnar nýjustu snjalllausnum sem miða að hagkvæmni og þægindum s.s snjallsímastýrður mynddyrasími, hitastýringar og margt fleira. 

Nánari upplýsingar veitir Hafliði Halldórsson. lgfs. í síma 846-4960, tölvupóstur haflidi@fstorg.is
 
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald kr.  2.700.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29