Bergstaðastræti 81, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 78 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 367
Tegund Einbýli
Verð per fm
Skráð 9.5.2018
Fjarlægt 26.7.2018
Byggingarár 1945
mbl.is

RE/MAX SENTER KYNNIR: Virðulegt og fallegt hús á vinsælum stað í miðbæ Reykjavíkur.
Húsið telur alls 367,1fm skv. FMR
Húsið skiptist í þrjár hæðir, kjallari, aðalhæð, ris og sendur á sérlega fallegri lóð.  
Nánari lýsing: Fyrsta hæðin er með sér inngang og telur alls 141,9 fm. Skiptist upp í fjögur svefnherbergi , geymslu og salerni með sturtu.  Gólfefni eru mismunandi.  
Aðalhæðin telur alls 121,9 fm. Komið er inn í hol þar sem á vinstri hönd er stigi niður á fyrstu hæð þar sem er salerni og þvottahús.  Hægra megin við holið er rými sem hægt er að opna áfram inn i annað rými (sem hægt er að nýta sem stofur eða herbergi), þaðan inn í stofuna. Beint inn af holinu er gengið inn í borðstofu með flísum og vinstra megin er eldhús með eldri viðarinnréttingu.  Borðstofan er björt með útgengi út í garð niður stiga.   Efri hæðin telur alls 103,3 fm  með þremur svefnherbergjum, öll mjög rúmgóð með parketi á gólfi.  Endaherbergið sem snýr í austur er með frönskum svölum.  Lítið eldhús er á hæðinni ásamt salerni með sturtuaðstöðu. Á hæðinni eru einnig svalir sem snúa í norðvestur. Yfir hæðinni er geymsluloft.
Húsið sendur á fallegri lóð og hefur fengið töluvert viðhald í gegnum tíðina að sögn eiganda.  Húsið var yfirfarið og málað árið 2014, frárennsli endurnýjað út í götu árið 2005, skipt um þakrennur og niðurföll.  Búið er að skipta út  hluta af gluggunum. Tröppur fyrir framan hús voru endurmúraðar árið 2014.  
Bergstaðastræti 81 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-9158, 101 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-01, birt stærð 367.1 fm. 
Virðulegt hús þar sem franskir gluggar gefa fallega mynd af eigninni ásamt þvi að vera staðsett í þingholtunum þar sem stutt er í flest alla þjónustu.
Húsið var fyrst teiknað af Þorleifi Eyjólfssyni árið 1928. Árið 1975 var húsinu breytt eftir teikningar frá Guðrúnu Jónsdóttir arkitekt.
 
Hér er hægt að skoða teikningar af eigninni. TEIKN B81
  

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ástþór Reynir í síma 899-6753 arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67
Mynd 68
Mynd 69
Mynd 70
Mynd 71
Mynd 72
Mynd 73
Mynd 74
Mynd 75
Mynd 76
Mynd 77
Mynd 78
Mynd 79
Mynd 80
Mynd 81
Mynd 82
Mynd 83
Mynd 84
Mynd 85