Vallarbarð 3, 220

Fjarlægð/Seld - Eignin var 4 daga á skrá

Verð 73,9
Stærð 141
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 524
Skráð 11.2.2024
Fjarlægt 16.2.2024
Byggingarár 1985
mbl.is

Domusnova fasteignasala og Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgf., s. 665-8909 kynnir vel skipulagða fimm herbergja íbúð ásamt bílskúr við Vallarbarð 3 
Samkvæmt yfirliti frá HMS er eignin samtals skráð 141,1 m2, en þar af er bílskúr 22,9 m2. Þvottahús er staðsett á sömu hæð og íbúð á stigapalli. 

Nánari lýsing: 
Forstofa: parket á gólfi og fataskápar.
Baðherbergi: flísar á gólfi og veggjum að hluta, sturta.
Herbergi I: parket á gófli og fataskápur.
Herbergi II: rúmgott herbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Eldhús: flísar á gólfi og nýleg eldhúsinnrétting með viðarborðplötu. 
Stofa-og borðstofa: parket á gólfi, útgengi á svalir sem snúa í suð-vestur. Falleg útsýni í átt að Keilir.
Ris 
Herbergi III: parket á gólfi, þakgluggi með opnanlegu fagi.
Herbergi IV: rúmgott herbergi, parket á gólfi, þakgluggi með opnanlegu fagi.
Geymsla: staðsett í kjallara.
Þvottahús: staðsett á þriðju hæð(sömu hæð og íbúð), í sameign með annarri íbúð á hæðinni. Pláss fyrir þvottavél og þurrkara. Skolvaskur. 

Bílskúr: staðsettur í enda á þriggja bílskúralengju. 

Nánari upplýsingar veitir: Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgf. s. 665-8909 eða go@domusnova.is 

Að sögn eiganda var farið í eftirfarandi framkvæmdir innan eignarinnar: 
* Árið 2021 skipti eigandi um eldhúsinnréttingu. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27