Logafold 22, 112

Fjarlægð/Seld - Eignin var 20 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 124
Tegund Fjölbýli
Verð per fm
Skráð 27.1.2023
Fjarlægt 17.2.2023
Byggingarár 1987
mbl.is

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallega, bjarta og vel skipulagða 3ja herbergja 123,6 fermetra íbúð á 2. hæð( gengið upp hálfa hæð) með fallegu útsýni og svölum til suðurs í litlu fjölbýlishúsi á eftirsóttum stað í Grafarvogi. Sérmerkt bílastæði í upphitaðri bílageymslu fylgir eigninni. Húsið hefur alltaf fengið gott viðhald og er nýbúið að klæða austurgafl. *Eignin er laus til afhendingar strax.*

Eignin skiptist þannig: forstofa, eldhús, þvottaherbergi, stofa, borðstofa, svefnherbergisgangur, baðherbergi, hjónaherbergi og barnaherbergi auk sérmerkts bílastæðis í bílageymslu.

Sýni samdægur nánari upplýsingar og bókun á skoðun í síma 570 4500 eða sigridur@fastmark.is
 
Lýsing eignar:
Forstofa, flísalögð og rúmgóð með fataskápum.
Gangur, parketlagður.
Baðherbergi, með glugga, flísalagt gólf, innrétting og baðkar með sturtuaðstöðu. 
Hjónaherbergi, rúmgott, parketlagt og með fataskápum.
Barnaherbergi, parketlagt.
Eldhús, opið við  forstofu og stofu, flísalagt og með hvítri innréttingu með flísum á milli skápa. Tengi fyrir uppþvottavél í innréttingu. Rúmgóð flísalögð borðaðstaða með fallegri gluggasetningu er við eldhús. Frá eldhúsi er gengið út á rúmgóðar svalir til suðurs með fallegu útsýni.
Þvottaherbergi,  flísalagt og með hillum.
Stofa / borðstofa, parketlögð, björt og rúmgóð með gluggum í tvær áttir.

Í kjallara hússins eru:
Sérgeymsla, er u.þ.b 4 fermetrar að stærð og er ekki skráð í fermetra eignar samkvæmt fasteignamati.
Sameiginleg hjólageymsla, máluð gólf, með útgengi á lóð.
Sameiginlegt þvottahús, máluð gólf.

Sérmerkt bílastæði, í upphitaðri bílageymslu þar sem er þvottaaðstaða. 

Húsið sem er steinsteypt og er byggt árið 1987 hefur alltaf hlotið gott viðhald. 

Lóðin er fullfrágengin með góðri aðkomu og fjölda malbikaðra bílastæða. Baklóðin er með tyrfðum flötum og leiktækjum. 

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á eftirsóttum stað þaðan sem örstutt er í leikskóla, barnaskóla og fallegar gönguleiðir.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu sigridur@fastmark.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27