Háholt 21, 230

Fjarlægð/Seld - Eignin var 147 daga á skrá

Verð 49,5
Stærð 228
Tegund Einbýli
Verð per fm 217
Skráð 9.4.2015
Fjarlægt 3.9.2015
Byggingarár 1958
mbl.is

Fasteignasalan Ásberg kynnir fallegt einbýli við Háholt í Reykjanesbæ
Glæsilegt 227fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr.
Skipti á minni eign möguleg.
Efri hæð
Anddyri: Flísar á gólfi og stiga.
Eldhús: Parket, hvít innrétting, stórir gluggar og skemmtilegt útsýni
Sjónvarpshol:Parket á gólfi
Stofa-Borðstofa:Parket, arin, hurð út á svalir
Lítið baðherbergi
Neðri hæð
Gangur:Parket á gólfi
Tölvuherbergi: Lítið með parketi
2.barnaherbergi: Parket, fín stærð og hægt að búa til 3.herbergi úr þeim.
Auka herbergi/Geymsla í kjallara
Hjónaherbergi: Rúmgott og fallegir fataskápar.
Baðherbergi: Flísar, hvít innrétting og sturta.
Þvottahús: Flísar, hitakompa og geymsla. Hurð út á baklóð.
Baklóð: Fallegur pallur, pottur, útisturta og gott skjól.
Innkeyrsla er stimpluð og þar er hiti.
Bílskúr er í góðu ástandi og þar er gryfja.
Búið er að endurnýja alla glugga og útihurðar í húsinu.
Skipt var um járn á þaki nýlega.
Búið er að endurnýja allar lagnir í húsinu, miðstöðvar.- neysluvatns.- og skolplagnir.
Forhitari er á miðstöðvarlögn.
Búið er að endurnýja allt rafmagn í húsinu og skipta um alla tengla og rofa.
Gólfefni og innhurðar eru úr Hlyn.
Frábært útsýni er frá húsinu.
Glæsileg eign á mjög góðum stað í bænum. Sundlaug, íþróttasvæði og skólar í göngufæri. Stærð eignar skiptist í hús sem er 177,6 ferm. og bílskúr sem er 50 ferm.
Heildarstærð fasteignar: 227.6 ferm.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39