Dalbrekka 2, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 49 daga á skrá

Verð 83,0
Stærð 140
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 593
Skráð 22.11.2020
Fjarlægt 10.1.2021
Byggingarár 2019
mbl.is

***DOMUSNOVA KYNNIR * GLÆSILEG ÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI***
***HAFÐU ÁHRIF Á VAL INNRÉTTINGA Í ÍBÚÐINA***


Ný glæsileg íbúð á 6. hæð merkt 0602 samtals birt stærð 139,9fm.   Íbúðinni fylgja tvö sérmerkt bílastæði í bílahúsi undir húsinu (B152 og B153).   Öll sameign er tilbúin og einungis eftir að velja innréttingar í íbúðina í samráði við kaupanda.
Birt stærð íbúðar 133,0 ásamt 6,9fm. eða samtals birt stærð 
NÁNARI LÝSING:
Íbúðin skiptist í 3 góð svefnherbergi með sér baðherbergi innaf hjónaherbergi.
Flísalagt baðherbergi með flísalögðum sturtuklefa
Gott þvottahús með útgengi á austursvalir.
Vandað eldhús með góðum tækjum og gluggi á eldhúsi til austurs.
Samliggjandi stofa og borðstofa með útgengi á svalir til austurs.
Gengið út á svalir til vesturs frá herbergi næst stofu.
Glæsilegt útsýni m.a. til Esjunnar og Faxaflóa.
Góð geymsla í kjallara.
Tvö samliggjandi bílastæði merkt íbúðinni í bílakjallara.
Varðandi nánari skilalýsingu eignar vísast í Skilalýsingu seljanda.
Frábær staðsetning.  Mikið útsýni.
Mjög vandaður byggingaraðili.

Nánari upplýsingar veita:
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is
Daði Þór Jónsson löggiltur fastiegnasali / s.770 0111 / dj@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34