Guðnýjarbraut 15, 260

Fjarlægð/Seld - Eignin var 66 daga á skrá

Verð 104,9
Stærð 214
Tegund Einbýli
Verð per fm 489
Skráð 20.11.2023
Fjarlægt 26.1.2024
Byggingarár 2008
mbl.is

RE/MAX ásamt Gylfa Jens Gylfasyni, löggiltum fasteignasala kynna Guðnýjarbraut 15, 260 Reykjanesbæ:
Bjart, fallegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Tveir sólpallar ásamt heitum potti. Heildarstærð eignar er 214,5fm, þar sem íbúðarhluti er 174,5fm og bílskúr 40 fm.


** SÆKTU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST STRAX**
** SKOÐAÐU EIGNINA BETUR Í ÞRÍVÍDD (3-D), NJÓTTU ÞESS AÐ GANGA UM EIGNINA Í TÖLVU, SÍMANUM EÐA SNJALLTÆKI**

     NÚVERANDI SKIPULAG:
Anddyri, stofa/borðstofa, eldhús, 2 svefnherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi, baðherbergi, gestasnyrting, sjónvarpshol, þvottahús, bílskúr með geymlsu. Bílaplan fyrir framan hús er hellulagt og upphitað og rúmar auðveldlega þrjá bíla.
 
     NÁNARI LÝSING:
Anddyri: Rúmgott með fatahengi.
Stofa: Stór stofa/borðstofa með útgengi á sólpalla bæði til suðurs og vesturs. Aukin lofthæð.
Eldhús: Rúmgott og myndar opið rými með stofu/borðstofu. Vönduð innrétting og eyja sem hægt er að sitja við. Mikið skápa- og skúffupláss. Helluborð, bakaraofn og stæði fyrir uppþvottavél. Steinborðplötur á innréttingu og eyju.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting með steinborðplötu og ofanáliggjandi handlaug, upphengt salerni, baðkar og flísalagður sturtuklefi. Útgengt út á sólpall til vesturs með heitum potti. 
Hjónaherbergi: Rúmgott með fataherbergi. Útgengt út á sólpall til vesturs. Gluggi til norðurs.
Gestasnyrting: Hvít innrétting með steinborðplötu og ofanáliggjandi vaski, upphengt salerni.
Herbergi I: Rúmgott með gluggum til austurs
Herbergi II: Rúmgott með gluggum til suðurs.
Sjónvarpshol: Staðsett fyrir framan herbergi I og II. Auðvelt væri að breyta skipulagi í þessu rými og breyta herbergjaskipan.
Þvottahús: Hvít innrétting með vaski. Innrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í góðri vinnuhæð. Innangengt í bílskúr úr þvottahúsi.
Bílskúr: Afar rúmgóður og snyrtilegur. Skolvaskur. Heitt og kalt vatn. Rafmagnshurðaopnari. Flísar á gólfi. Aftast í bílskúr er geymsla.
Lóðin: Er frágengin og tyrfð. Tveir sólpallar með viðargólfi og steyptum veggjum. Bílaplan er hellulagt og upphitað. Steypt sorptunnuskýli.
Gólfefni íbúðar eru flísar. Gólfhiti er í húsinu.
Aukin lofthæð í eldhús- og stofurými. Innfelld lýsing.

Afar skemmtilegt og vel skipulagt einbýlisbús á einni hæð. Góð staðsetning þar sem stutt er í leikskóla og grunnskóla.

     ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR:
Gylfi Jens löggiltur fasteignasali í netfangi: gylfi@remax.is og s. 822 5124

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41