Logafold 22, 112

Fjarlægð/Seld - Eignin var 8 daga á skrá

Verð 54,9
Stærð 70
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 783
Skráð 24.1.2024
Fjarlægt 2.2.2024
Byggingarár 1987
mbl.is

RE/MAX & Bjarný Björg Arnórsdóttir Lgf kynna í einkasölu:
Falleg og björt 70,2 m2, 2ja - 3ja herbergja íbúð á 1.hæð með sameiginlegum inngangi við Logafold 22 í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í eitt svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, geymslu sem er nýtt sem herbergi, eldhús og stofu. Gengið er út úr stofunni út á stóran pall með góðu útsýni.
Vinsæll staður þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu. 
Eign sem vert er að skoða !
 
Nánari upplýsingar veitir Bjarný Björg Arnórsdóttir Lgf í síma 694-2526 / bjarny@remax.is
 
SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3 - D, Þrívíðu umhverfi
 
Nánari lýsing:
Forstofa er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi #1 er með parketi á gólfi.
Svefnherbergi #2 /Geymsla innaf eldhúsi er með parket á gólfi, fataskáp og glugga. Er í dag nýtt sem herbergi.
Eldhús: er með svartri eldhúsinnréttingu og góðum borðkrók. 
Stofan er rúmgóð og björt með fallegu útsýni. Gengið er út úr stofunni út á stóran pall með góðu útsýni.
Baðherbergi er flísalagt. Innrétting, skápur, vegghengt salerni og baðkar með sturtu. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara.
Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni 
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla er í húsinu 

Framkvæmdasaga samkvæmt eiganda:
# Nýlega búið að klæða austurgafl á húsinu. 
# Nýir gluggar inn í geymslu/herbergi

Vel skipulögð og góð íbúð í vinsælu hverfi þar sem stutt er í leik- og grunnskóla ásamt annarri þjónustu.

Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir viðskiptafræðingur Lgf í síma 694-2526 / bjarny@remax.is 

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30