Þverlág 18, 845

Fjarlægð/Seld - Eignin var 142 daga á skrá

Verð 22,9
Stærð 66
Tegund Orlofs
Verð per fm 350
Skráð 28.12.2016
Fjarlægt 19.5.2017
Byggingarár 2005
mbl.is

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Þverlág 18, Hrunamannahreppi.
Um er að ræða mjög snyrtilegan 65,5 fm sumarbústað í landi Ásatúns, Hrunamannahreppi. Stór sólpallur er hringinn í kringum húsið.  Glæsilegt útsýni er frá húsinu.  Húsið er byggt árið 2005 úr timbri húsið stendur á steyptum þverbitum. Að utan er húsið klætt með liggjandi timburklæðningu og bárujárni á þaki.  Húsið telur tvö svefnherbergi og annað með kojum.  Baðherbergi með sturtuklefa og lítilli innréttingu.  Eldhús og stofa er opið í eitt þar er upptekið loft.  Furufulningaeldhúsinnrétting. Að innan er húsið panilklætt á gólfum er plastparket nema baðherbergi þar sem eru flísar. Úr forstofu er stigi upp á svefnloft sem er yfir herbergjum og baði.  Útigeymsla þar sem inntök og tengi fyrir þvottavél.  Húsið er upphitað með hitaveitu.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35