Engihjalli 9, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 45 daga á skrá

Verð 33,9
Stærð 78
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 434
Skráð 20.2.2017
Fjarlægt 6.4.2017
Byggingarár 1978
mbl.is

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir: Fallega 3ja herbergja mikið endurnýjaða íbúð á  10. hæð í lyftuhúsi með stórar austursvalir. Eignin er skráð 78,1 fermetrar og geymsla er í sameign, en þess er ekki getið í þjóðskrá hversu stór hún er.


Komið er inn í opna forstofu og gang, á gangi er mjög rúmgóður hvítur fataskápur og parket á gólfi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Dökkar flísar á gólfi og að hluta til á vegg, en ljósar flísar á veggjum,sturtuklefi, upphengt salerni og snyrtileg sprautulökkuð baðherbergisinnrétting. Hjónaherbergi er rúmgott, parket er á gólfi hjónaherbergis og einnig er þar sérsmíðaður fataskápur, úr hjónaherbergi er útgengt á austursvalir sem ná þvert yfir íbúðina. Barnaherbergi er rúmgott með parket á gólfi. Eldhús nýlega uppgert og parket er á gólfi, eldhúsinnrétting er hvítsprautulökkuð, tvöfaldur ísskápur er í eldhúsi sem mun fylgja íbúðinni. Span helluborð og bakaraofn í vinnuhæð, led lýsing er undir efri skápum í eldhúsi. Stofa er rúmgóð með parket á gólfi, útgengt er á svalir úr stofu.

Þvottahús er á sömu hæð og íbúðin. Geymsla fylgir íbúðinni í sameign.

Samkvæmt eiganda hefur verið farið í miklar endurbætur á íbúðinni svo sem dregið í nýtt rafmagn á gangi, í stofu, eldhúsi og baðherbergi, nýir tenglar, innréttingar og tæki, gólfefni og flísar.

Búið er að fara í sprunguviðgerðir á húsi.

Hafið samband við Sigurð á sigurdur@fmg.is, s.868-4687 eða Stellu á stella@fmg.is, s.824-0610 til að bóka skoðun.

Vegna mikillar sölu vantar Fasteignamiðlun Grafarvogs eignir af öllum stærðum og gerðum til sölu, ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér að kostnaðarlausu.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39