Kirkjusandur 1, 105

Fjarlægð/Seld - Eignin var 6 daga á skrá

Verð 53,9
Stærð 84
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 646
Skráð 13.10.2021
Fjarlægt 19.10.2021
Byggingarár 1996
mbl.is

OÐIÐ HÚS FIMMTUDAGINN  14 OKT KL 17.00-17.30
Valhöll fasteignasala Síðumúla 27 sími 588 4477 og Sturla Pétursson sími 899 9083 kynna:  Kirkjasand 1 105 Reykjavík.  Nýkomið í sölu vel skipulögð  2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sólstofu og garði.  Örstutt í verslun og þjónustu. Laus við kaupsamning.

Lýsing:: Forstofa opin og björt. Hjónaherbergi  bjart með góðum skápum. Stofa/borðstofa  björt með útgangi út  í fallega sólstofu og sér garð. Eldhús með fallegri viðar innréttingu.  Baðherbergi flísalagt með sturtu og góðri innréttingu. Innaf íbúð er góð geymsla/búr með hillum. Á íbúðinni er  parket.
Í sameign er mjög gott þvottahús, hver með sína vél. Íbúðinni fylgir sér geymsla í kjallar jafnframt fylgir geymsla fyrir dekk og ýmsa hluti. Líkamsræktar aðstaða er í húsinu við hliðina til afnota fyrir eigendur, og lóð sem er einstaklega snyrtileg er púttvöllur og útivistar aðstaða.
Húsvörður er í húsinu. Á bílaplani er aðstaða til hleðslu rafbíla.

Samantekt: Staðsetning góð og hús og öll aðkoma mjög góð. Stutt í alla þjónustu.

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Sturla Pétursson löggiltur Fasteignasali S. 899-9083  sturla@valholl.is 

Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti góða þjónustu og eftirfylgni, sanngjörn söluþóknun, sláið á þráðinn í síma 899-9083. 

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015 til 2020, EN AÐEINS 2 % FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:   Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.  Forsendur söluyfirlits:   Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24