Lækjarbrekka 27, 801

Fjarlægð/Seld - Eignin var 1582 daga á skrá

Verð 26,5
Stærð 78
Tegund Orlofs
Verð per fm 341
Skráð 2.9.2015
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár 2005
mbl.is

BRÚ fasteignasala kynnir Lækjabrekku, Syðri-Brú, 801 Grímsnes-og Grafningshreppi. Hitaveita, heitur pottur, glæsilegt útsýni.  Gróðurhús og ca. 77 fm geymsla. Lokað svæði með rafmagnshliði (símahlíð). 

 Þetta er fullbúið sumarhús sem stendur á 4.626 fm eignarlóð í landi Syðri Brúar í Grímsnes-og Grafningshreppi. Húsið er 77,7 fm að stærð auk ca. 77 fm geymslu og gróðurhúss.
Húseignin  skiptist í forstofu með flísum á gólfi og góðu skápaplássi.
Hol með flísum á gólfi að hluta og parketi.
Tvö herbergi með parketi á gólfi og góðu skápaplássi. Möguleiki að setja upp þriðja herbergi með því að nýta hluta stofunnar. Baðherbergi með flísum á gólfi. Fallegri innréttingu, sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél. Útgengi út á sólpall.
Eldhús með fallegri viðarinnréttingu og vönduðum tækjum. Parket er á öllum gólfum nema á forstofu, baðherbergi og hluta af holi en þar eru flísar. Falleg innrétting er í eldhúsi með vönduðum tækjum. Opið inn í stofu með góðri lofthæð. Hurð er út á stóran sólpall úr stofunni.
Góð geymsla þar sem inntök hússins eru.  Gengið er inn í geymslu utan frá. Stór sólpallur er við húsið ásamt heitum potti sem er rafmagnspottur. Auðvelt að breyta honum í hitaveitupott.

Glæsilegt útsýni er frá lóðinni. Hiti er í gólfum og er hitanum stjórnað með þráðlausum skynjurum. Lokað svæði (símahlið). Möguleiki er að fá búslóð með í kaupum á eigninni. Á lóðinni er ca. 77 fm geymsla auk gróðurhús sem er ca. 13,5 fm.  Búið er planta talsvert af trjám og öðrum gróðri (25 ávaxtatré).
Árgjald er kr. 30.000 er nýtt í vegi og símahlið.

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 16 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeinsum 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.

Allar upplýsingar veitir Helga Pálsdóttir í síma 822 2123 eða helga@brufast.is 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31