Ásakór 13, 203

Fjarlægð/Seld - Eignin var 8 daga á skrá

Verð 63,0
Stærð 158
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 398
Skráð 25.5.2018
Fjarlægt 2.6.2018
Byggingarár 2007
mbl.is

LANDMARK og Andri Sigurðsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: Mjög falleg, björt og vel skipulögð 5 herbergja endaíbúð á 6. hæð (efstu) í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu við Ásakór í Kópavoginum. FJÖGUR RÚMGÓÐ SVEFNHERBERGI - ÞVOTTAHÚS INNAN ÍBÚÐAR - TVENNAR SVALIR - GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál íbúðarinnar 158,3 fm, þar af er íbúðin 149,6 fm, sérgeymsla í sameign 8,7 fm, samtals: 158,3 fm. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Vinna við málun á húsinu að utan, þéttingu á bílakjallara og laga niðurföll er lokið. Allir íbúar hafa greitt sinn hluta í þessum framkvæmdum.  

Allar nánari upplýsingar veitir: Andri Sigurðsson löggiltur fasteignasali í síma  690 3111 eða  andri@landmark.is 

Nánari lýsing eignar: Komið er inn í rúmgóða forstofu, fataskápur. Innaf forstofunni er þvottahús með hvítri innréttingu. Frá forstofu tekur við gangur. Fjögur rúmgóð, svefnherbergi, fataskápur í herbergjum. Fallegur horngluggi í hjónaherbergi með fallegu útsýni. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, hvít innrétting, hornbaðkar og sér sturtuklefi, handklæðaofn. Stofa og eldhús í opnu rými. Falleg innrétting í eldhúsi með flísum á milli efri og neðri skápa, stóra eyja, rúmgóður borðkrókur með útgagni út á svalir. Frá stofu er unnt að ganga út á stórar svalir. Rúmgóð sérgeymsla í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. Eigninni fylgir sérmerkt bílastæði í bílageymslu. Rafmagnshurðaopnari er á hurð í bílageymsluna.  Gólfefni: parket og flísar á gólfum.

Þetta er mjög björt og falleg eign þar sem er stutt í Hörðuvallaskóla og leikskólana Kór, Baug og Austurkór. Öll þjónusta í hverfinu t.a.m Krónan, Nettó, íþróttaaðstaða í Kórnum og stutt er í útivistarperlurnar Guðmundarlund, Elliðavatn og Heiðmörk

Allar nánari upplýsingar veitir: Andri Sigurðsson löggiltur fasteignasali í síma  690 3111 eða  andri@landmark.is 

ERTU Í FASTEIGNAHUGLEIÐINGUM? ÞARFTU AÐ SELJA? 
Ég hef starfað við sölu fasteigna samfleytt frá árinu 1997. Ég legg áherslu á vandvirkni, heiðarleika og ábyrgð í fasteignasölu. Sanngjörn söluþóknun, ekki hika við að samband við mig í síma  690 3111 eða  andri@landmark.is
 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

  1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
  2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
  3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
  4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35