Lautasmári 3, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 62 daga á skrá

Verð 38,9
Stærð 146
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 266
Skráð 13.11.2015
Fjarlægt 14.1.2016
Byggingarár 1997
mbl.is

LAUTASMÁRI 3, KÓPAVOGI, OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 12 JANÚAR FELLUR NIÐUR AÐ SÉRSTÖKUM ÁSTÆÐUM.

Valhöll fasteignasala s-588-4477 kynnir í einkasölu mjög fallega 131,9 fm pnethouseíbúð á 6 hæð, íbúð á efstu hæð í vönduðu lyftuhúsi á eftirsóttum stað í Smáranum. Íbúðin er hæð og ris. Íbúðinni fylgir stæði í lokuðu bílskýli. Húsið er byggt af Gunnari og Gylfa, eða Bygg ehf.

Íbúðin skiptist sem hér segir.
Forstofa með skáp.
Vandað flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og baðkari, góð innrétting á baði.
Eldhús með vandaðri innréttingu og tækjum. Borðkrókur í eldhúsi með góðum útbyggðum útsýnisglugga. 
Hjónaherbergi með skáp.
Barnaherbergi með skáp.
Góð stofa með útgengi á suðursvalir. Hátt er til lofts í stofu.
Þvottahús flísalagt með vaski.
Hringstigi upp í ris.
Þar er alrými og þar er lítið mál að stúka af þriðja herbergið. Þaðan er útgengi út á stórar sameiginlegar svalir, sem nær eingöngu eru notaðar af þessari íbúð. 
Parket á gólfum.
Hús er nýlega málað að utan sem og gluggar.

í kjallara er góð geymsla og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.

Öll sameign mjög flott og til mikillar fyrirmyndar að utan sem innan
Innangengt er úr lyftu og í bílskýlið sem er mjög fínt og snyrtilegt.

Stutt er í alla þjónustu. Allt við hendina, göngufæri í Smáralindina, Bónus og fleira.

Eignin er skuldlaus.

Þetta er sérlega vönduð eign á eftirsóttum stað með verslanir, læknaþjónustu, matsölustaði í göngufæri.

Upplýsingar veitir Bárður H Tryggvason sölufulltrúi og Ingólfur Gissurarson lögg. fasteignasali.


Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55