Lautasmári 1, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 3 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 147
Tegund Fjölbýli
Verð per fm
Skráð 12.6.2018
Fjarlægt 15.6.2018
Byggingarár 1998
mbl.is

TIL LEIGU -  TIL LEIGU. 
Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, kynnir:  TIL LEIGU rúmgóð 147 fm 4-5 herbergja penthouseíbúð á 11.hæð + ris (efsta hæð) í góðu lyftuhúsi á frábærum stað rétt við Smáralind.  Lautasmári 1  er 11 hæða lyftuhús og fylgir íbúðinni sérgeymsla í kjallara og stæði í bílageymslu sem innangengt er í úr sameign. Íbúðin er til afhendingar í s.l. 1.júlí 2018 og er um að ræða eins árs leigusamning til að byrja með,  með möguleika á framlengingu jafnvel um eitt eða tvö ár eftir það.  


Skipulag:  Hol, anddyri með skápum.  Herbergi innaf með skápum.  Baðherbergi flísalagt með sturtu og sérlögn fyrir þvottavél.  Eldhús með borðkrók, glæsilegt útsýni, Maghoný innrétting með uppþvottavél.  Borðstofa og stofa með uppteknum loftum og útgengt á suður svalir með miklu útsýni.  Innfeld halogenljós í loftum.   Hringstigi úr holi uppá rishæð:  Hol,  baðherbergi flísalagt með baðkari og innréttingu.  2 svefnherbergi bæði með skápum. Útgengt úr hjónaherbergi á bakgang þar sem neyðarútgangur er og þaðan er útgengt á stórar þaksvalir með miklu útsýni.  Parket á öllum gólfum nema flísar á böðum.  Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottaherbergi.   2 lyftur eru í húsinu.   REYKLAUS ÍBÚÐ OG LEGIST EINGÖNGU TIL AÐILA SEM EKKI REYKIR.  EKKI ER LEYFT AÐ HALDA GÆLUDÝRI Í HÚSINU, geta þó komið í heimsókn.  
Leigusali greiðir hússjóð.  Leigutaki greiðir rafmagn skv. mæli.  Leigutaki þarf að leggja fram tryggingu fyrir sem nemur 2ja mánaða leigu (bein greiðsla, bankatrygging eða leiguvernd.is)        LEIGUFJÁRHÆÐ: 290.000.- á mánuði. 

Áhugasamir leigutakar sendið eftirfarandi upplýsingar á netfangið  ingolfur@valholl.is  = Nafn/nöfn, kennitölur, fjölskyldustærð, atvinnu, (ekki verra að láta ca heildartekjur fylgja með), meðmæli (ef til eru) og annað sem leigutaki telur að skipt geti máli. 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39