Hrísrimi 34, 112

Fjarlægð/Seld - Eignin var 5 daga á skrá

Verð 124,9
Stærð 194
Tegund RaðPar
Verð per fm 645
Skráð 4.5.2024
Fjarlægt 10.5.2024
Byggingarár 1991
mbl.is

LIND fasteignasala og Páll Konráð kynna í einkasölu: Fallegt 193,6 m2 parhús með bílskúr og rúmgóðum svölum með heitum potti á frábærum stað í Grafarvogi.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is

Húsið er skráð samkvæmt FMR 193,6 fm, þar af er íbúðarhluti 168,5 fm og bílskúr 25,1 fm. Samtals birt stærð eignar 193,6 fm.


Nánari lýsing:
Inngangur: Gengið er frá bílaplani  inn á neðri hæð hússins.
Forstofa: Með góðum fataskápum og flísum á gólfi.
3 svefnherberg: Eru rúmgóð með harðparketi á gólfi.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með fataherbergi og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi: Með innréttingu, vaski og spegli. Upphengd salerni, sturta og gluggi er á baðherbergi. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi og veggjum.
Gestasnyrting: Með góðri innréttingu, vask og spegli. Upphengd salerni og flísar á gólfi.

Bílskúr: Er 25,1 m2 með gluggum, heitu og köldu vatni. Möguleiki á að útbúa aukaíbúð í bílskúr.

Efri hæð:
Eldhús: Falleg eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi. Ofn, span helluborð og gert ráð fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa: Er í opnu fallegu rými með harðparketi á gólfi. Útgengt úr borðstofu út á rúmgóðar svalir með heitum potti. 
Herbergi: Er mjög rúmgott með harðparketi á gólfi.

Um er að ræða vandað parhús á þessum einstaka og eftirsótta stað í Grafarvogi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Páll Konráð, löggiltur fasteignasali, sími 820-9322, pall@fastlind.is


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37