Tjarnabakki 8, 260

Fjarlægð/Seld - Eignin var 34 daga á skrá

Verð 56,0
Stærð 117
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 479
Skráð 2.2.2024
Fjarlægt 8.3.2024
Byggingarár 2006
mbl.is

Prodomo fasteignasala kynnir í einkasölu góða 4ra herbergja íbúð á efri hæð með sér inngangi að Tjarnabakka 8 í Njarðvík

Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á svalir.
Eldhús með parketi á gólfi. Innrétting með góðu skápa og vinnuplássi. Gert er ráð fyrir uppþvottavél.
Herbergin þrjú eru með parketi á gólfum, fataskápar eru í þeim öllum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Viðar innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn og baðkar með sturtu.
Þvottahús með flísum á gólfi.
Sérgeymsla fylgir íbúðinni og einnig er sameiginleg hjóla og vagnageymsla í sameign.

Allar nánari upplýsingar veita Lilja Valþórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is og Hákon Ó. Hákonarson löggiltur fasteignasali í síma 899-1298 eða hakon@prodomo.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRODOMO fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
* Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila.
* Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
* Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
* Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31