Engihjalli 9, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 20 daga á skrá

Verð 45,0
Stærð 78
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 576
Skráð 18.3.2022
Fjarlægt 8.4.2022
Byggingarár 1978
mbl.is

Eignamiðlun kynnir:

Eignamiðlun kynnir í einkasölu þriggja herbergja 78 fm íbúð á fyrstu hæð (ekki götuhæð) við Engihjalla 9, 200 Kópavogi. Um er að ræða nánar tiltekið íbúð merkt 01-01-02. 

*** Bókið skoðun hjá Kára í síma 899-8815 eða kari@eignamidlun.is *** 

*** Smelltu hér til að fá söluyfirlit ***


Eignin skiptist í anddyri, stofu/borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Stórar svalir meðfram allri íbúðinni. Sér geymsla tilheyrir íbúðinni. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Hjóla- og vagnageymsla í sameign. Gott aðgengi er að íbúðinni sem er á vinstri hönd þegar komið er inn í húsið upp einn stigapall. Þvottahús og geymsla innan seilingar. Fínasta þriggja herbergja íbúð sem þó er mjög upprunaleg. 

Nánari upplýsingar veitir: 
Kári Sighvatsson lögfr. og löggiltur fasteignasali í síma 899-8815, kari@eignamidlun.is 

Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26. gr. laga nr. 40/2002 um fasteignakaup og 25. gr. laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Kraupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í.

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun fasteignasala | Grensásvegi 11 | 108 Reykjavík | Sími 588 9090 | www.eignamidlun.is | Opið mán-fimmtud frá kl. 9 - 17 og föstud 9 - 16.

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðinum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19