Í Miðdalsl II, 271

Fjarlægð/Seld - Eignin var 38 daga á skrá

Verð 44,9
Stærð 50
Tegund Sumarhús
Verð per fm 891
Skráð 25.9.2023
Fjarlægt 3.11.2023
Byggingarár 1969
mbl.is

RE/MAX og Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu fallegt sumarhús, á 5000 fm eignarlóð, á einstökum útsýnisstað í landi Miðdals við Silungatjörn í Mosfellsbæ. Eignin skiptist í 32 fm sumarhús, 15,8 fm gestahús og geymslu og þá er óskráður geymsluskúr á lóðinni. Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar 50,4 fm.

** Einstakt útsýni frá húsinu.
** Timburverönd. Heitur pottur með kamínu til upphitunar og saunatunna við vatnið.
** Rafmagns símahlið inn á svæðið
** Veiðileyfi í Silungatjörn fylgir eigninni. 


Nánari lýsing:
Anddyri:
Lítið anddyri með fatahengi. Parket á gólfi.
Eldhús: Í opnu rými með borðstofu og stofu. Hvít eldhúsinnrétting og frístandandi viðareyja með hillum. Tengi fyrir þvottavél. Parket á gólfi.
Borðstofa: Tveir gluggar í rýminu. Fallegt útsýni frá borðstofunni. Parket á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi. Útgengt út á timburverönd sem tengist gestahúsi (svefnherbergi) og baðherbergi.
Svefnherbergi: Fatarslá og parket á gólfi.
Baðherbergi: Hvít baðinnrétting, upphengt salerni og sturtuaðstaða. Parket og flísar á gólfi. 
Geymsluskúr: Geymsluskúr með timburverönd er á lóðinni.

Annað:
Lóðin er afgirt að hluta og stendur húsið niður við vatnið í fallegum skógarlundi. Rúmgóð timburverönd, heitur pottur með kamínu til upphitunar og saunatunna við vatnið. Sumarhúsið og gestahúsið er með rafmagnskyndingu. Þriggja fasa rafmagn er í húsinu. Samkvæmt greinargerð með aðalskipulagi Mosfellsbæjar má vænta þess að hægt sé að byggja 130 fm hús á lóðinni.

                                                                                                                         
Allar frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða thorsteinn@remax.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40