Söðulsholt 0, 342

Fjarlægð/Seld - Eignin var 42 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 11.273.997
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm
Skráð 4.11.2021
Fjarlægt 17.12.2021
Byggingarár
mbl.is

Hraunhamar kynnir: F2113105 Glæsileg stór bújörð (hestabúgarður) á sunnanverðu Snæfellsnesinu með frekar nýlegum og miklum húsakosti og afar fallegu landi samtals 1.117.7 hektarar. Heitt vatn/Hitaveita, borhola í eigu sex bæja (1/6 hluti)  því nóg að heitu vatni til. 
Landið er afar fallegt og að hluta til eru mjög vel ræktuð m.a. tún ca 25 hektarar, skógrækt ca 200.000. plöntur.  Falleg klettabelti eru í landinu. 45 km er frá  Borganesi. ca 1 klst og 40 mín frá Rvk. Allt malbikað. 
Fjallið Hafursfell tilheyrir að hluta jörðinni.  Þessi jörð er til ýmisa nota, ekki bara sem hestabúgarður. Frábært útsýni. Eign fyrir fjársterka aðila. Jörðin er veðbandalaus. Einkasala.  Verðtilboð.

Íbúðarhús skiptist m.a. þannig, forstofa, hol, eldhús, borðstofa og stofa, 5 svefnherbergi með skápum, tvö baðherbergi, tvö þvottaherbergi ofl. Húsið er í góðu ástandi. (byggt 2000-2005) Samtals 201 fm. 

Útihús: Byggt 2006:  Stálgrindarhús: Hesthús, (36 hesta) hlaða ofl ca 500 fm og reiðhöll, samtengd, reiðhöll er ca 16x44 metrar. ca 700 fm.  Minna hesthús 13 einhesta stíur.  124,3 fm.  Vélaskemma 485,7 fm.  Góð lofthæð og innk.dyr.
Á millilofti í hesthúsinu er síðan stór kaffistofa/eldhús með útsýnisglugga yfir reiðhallargólfið. Nokkur hestagerði eru við útihúsin. 


Sumarhús:  4 vönduð hús með húsgögnum en þau eru 53 fm með svefnlofti. (hvert hús) þar af svefnloft 20 fm. Góðar reiðgötur, nokkrir km. Ath: sumarhús og land undir því eru á sér fastanúmeri. F2361601

Mikil skógrækt sl. 20 árin. Áin Núpá (lítil á) tilheyrir jörðinni að 25% hluta, lítilsháttar veiði er í ánni þ.e. sjóbirtingur og lax/silungur
Stutt í Löngufjörur (4km í Núpuárós)

Hér má sjá myndband af jörðinni.

Hér má sjá myndband af sumarhúsunum. 


Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is 
Freyja M Sigurðard. lgf. 
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38