Lækjarbotnaland 16, 206

Fjarlægð/Seld - Eignin var 8 daga á skrá

Verð 29,9
Stærð 79
Tegund Sumarhús
Verð per fm 378
Skráð 22.4.2024
Fjarlægt 1.5.2024
Byggingarár 1968
mbl.is

Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna:

Einstaklega vel staðsett sumarhús á mjög gróinni lóð í aðeins 10 min akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Sumarhúsið er í landi Kópavogs á svæði er nefnist Selhólar.

Húsið var upphaflega byggt 1968 og er skráð hjá Fasteignaskrá en stærðarskráningu vantar.

Skv. teikningu hússins er því áætluð stærð sumarhúss u.þ.b. 65,9 fm og sólskáli u.þ.b. 13,2 fm, eða samtals 79,1 fm.

Til viðbótar hefur verið byggt viðbygging sem ekki eru til teikningar af og breytt herbergjaskipan og notkun er frá skipulagi í teikningum.

Viðbygging þessi er með baðherbergi með sturtu og svefnherbergi.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax!

Leigutími lóðar er tímabundinn, lóðin er leigð til 20 ára frá 1.feb 2013 til 1.feb 2033.

Kalt vatn er fengið úr sameiginlegri vatnsholu á svæðinu. Heitt vatn er gashitað.


Nánari lýsing út frá notkun.:
Forstofa - með flísum á gólfi.
Stofa - með parketi á gólfi.
Sólskáli/gróðurhús - er byggt við húsið, einfalt gler og plastplötur, hellulagt að hluta.
Eldhús - með innréttingu á gagnstæðum veggjum og dúkur á gólfi.
Gestasnyrting - vaskur, skápur og klósett, parket á gófli.
Svefnherbergi - með parketi á gólfi og tveimur góðum gluggum.
Borðstofa - skv. teikningu var þetta upphaflega svefnherbergi en er í dag nýtt sem borðstofa, parket á gólfi og bjartur gluggi.
Svefnherbergi - í viðbyggingu, rúmgott, með parketi á gólfi og gólfsíðum gluggum.
Baðherbergi - er með sturtuklefa, vask og skáp, gashitun á vatni fyrir sturtuna. Ath. ekki er klósett á baðherberginu.

Upplýsingar gefur: 
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 899 0720
Netfang: hrannar@domusnova.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52