Ljósheimar 14-18, 104

Fjarlægð/Seld - Eignin var 8 daga á skrá

Verð 42,7
Stærð 102
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 419
Skráð 4.5.2018
Fjarlægt 12.5.2018
Byggingarár 1965
mbl.is

HÚSASKJÓL FASTEIGNASALA KYNNIR:

3-4 herbergja íbúð á þriðju hæð í Ljósheimum.
 
Gengið er inn af lokuðum svölum í flísalagða forstofu með fataskápum.  Komið er inn í lítinn gang með svefnherbergi á hægri hönd og eldhús á vinstri.
Eldhús með borðkrók er með eldri viðarinnréttingu, flísar á milli skápa, tengi fyrir uppþvottavél, dúkur á gólfi.  
Inn af ganginum er komið inn í rúmgóða stofu / borðstofu.  Úr stofu er gengið út á vestursvalir.  
Svefnherbergi er inn af stofu.  Plastparket er á öllum gólfum nema eldhúsi og baðherbergi.  
Á baðherbergi er baðkar með sturtu, tengi fyrir þvottavél, dúkur á gólfi, mósaík á veggjum.

Íbúðin var áður búin þremur svefnherbergjum en léttir veggir voru fjarlægðir til að stækka stofuna, mjög einfalt er að koma veggjum upp aftur og fjölga þannig svefnherbergjum.

Sér geymsla í sameign ásamt tveirmur sameiginlegum og vel búnum þvottaherbergjum.   Hjólageymsla er í sameign.

Tvær lyftur eru í húsinu, önnur endurnýjuð 2014.  

Snyrtileg sameign er búin eftirlitskerfi.  Sameiginlegt salerni fyrir íbúa er í sameign hússins.
Bæði ljósnet Símans og ljósleiðari Gagnaveitu er komið í hús.

Nærumhverfi:
Verslunarmiðstöðin Glæsibæ, Hreyfing, Vogaskóli og Menntasólinn við Sund eru í göngufæri.  Laugardalurinn og Skeifan með fjölbreytta þjónustu eru í næsta nágrenni.
Biðskýli strætó er við enda hússins við Gnoðarvogsmegin.  Eignin er mjög miðsvæðis og stutt í stofnbrautir.

Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður Gunnarsson löggiltur fasteignasali.  Email: siggunn@husaskjol.is eða í síma 899 1987.


Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum?  Pantaðu frítt sölumat og skoðaðu kaupendaskrána okkar.
Ertu í eignaleit?                 Skráðu þig á kaupendalistann okkar.


Kíktu á Húsaskjól á facebook.
Kíktu á heimasíðu Húsaskjóls.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27