Eyrarskógur 94, 301

Fjarlægð/Seld - Eignin var 541 dag á skrá

Verð 15,5
Stærð 50
Tegund Orlofs
Verð per fm 311
Skráð 9.7.2018
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár 1989
mbl.is

Miklaborg kynnir: Fallegt sumarhús á skógi vöxnu skjólsælu landi í Eyrarskógi. Húsið er byggt árið 1989 og er 49,9 fm að stærð en til viðbótar er áhaldaskúr.

Eyrarskógur er vel skipulagt svæði með læstu hliði og miklum gróðri, margar gönguleiðir eru í hverfinu og stutt leið að Eyrarvatni t.d.  Ökufjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu er um 45-60 mínútur. 

Húsið skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi með spónarparketi.  Eldhús og stofa í stóru opnu rými með glæsilegri kamínu og furuplönkum á gólfi, nýleg eldavél í eldhúsi.  Baðherbergi er með sturtuklefa og þar er hitatúba hússins einnig staðsett.  Anddyri er með fataskápum. 

Lóðin er 4200 fm leigulóð og er ársgjald tæpar 100 þúsund á ári.  Kalt vatn og rafmagn.  Fánastöng á lóð.

Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn löggiltur fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27