Húsafell Birkilundur 22, 320

Fjarlægð/Seld - Eignin var 44 daga á skrá

Verð 34,9
Stærð 50
Tegund Sumarhús
Verð per fm 691
Skráð 27.6.2023
Fjarlægt 11.8.2023
Byggingarár 1991
mbl.is

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 / 770-1645 auglýsir 

** BIRKILUNDUR 22 -  HÚSAFELLI ** Sumarbústaður (50.5 m²) á leigulóð (1.200 fm) í landi Húsafells, Borgarbyggð. 


Forstofa (parket).
Baðherbergi (flísar, sturta, hvít innrétting, upphengt wc).
Hol (parket, stigi upp á svefnloft).
Svefnloft (parket, lúga til að loka af)
Eldhús (parket, ljós viðarinnrétting, eldavél, örbylgjuofn, opið að stofu).
Stofa (parket, útgangur út á Verönd m/heitum pott, lítil geymsla).
Herbergi (parket, skápur).
Svefnherbergi (parket, skápur).

Annað: Panilklæddur að innan (hvíttaður). Innihurðar ljós viður. Bústaðurinn var byggður 1991. Stór Verönd með heitum pott. Kynt með hitaveitu. Staðsett stutt frá sundlaug, hóteli og veitingarstað.


Lóðaleiga er 82.000 fjórum sinnum á ári. 
Heitt vatn ca 27,000 sem rukkað er sex sinnum á ári.
Ljósleiðari er 6.600 tólf sinnum á ári.
Rafmagn er ca 5.000 á mánuði. 
Fasteignagjöld eru kr. 128.555 á ári.


Fjarlægð frá Reykjavík er 130 kílómetrar. Öll helsta þjónusta er á staðnum, veitingastaður, strandblakvöllur, sundlaug og þjónustumiðstöð. Á svæðinu eru sérlega fallegar gönguleiðir og stutt í náttúruperlur eins og Langjökul, Arnarvatnsheiði, Hraunfossa, Barnafossa og einnig er á staðnum 9 holu glæsilegur golfvöllur. Á sumrin er kvöldskemmtun með varðeld og lifandi tónlist á laugardagskvöldum. Á svæðinu er glæsilegt tjaldstæði með aðgangi að sturtum, salerni, þvottahúsi og rafmagni. Húsafell er paradís fyrir sumarbústaðaeigendur jafn á sumrin og veturnar. Stutt upp á jökul, góðar gönguleiðir, sundlaug, golfvöllur, veitingarstaður, verslun o.fl. Þjónustustig stöðugt að aukast á svæðinu.


Hægt er að skoða vefsíðu Húsafells á http://www.husafell.is, þar eru upplýsingar um svæðið og dagskrána. 


 Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40