Bakkastaðir 73, 112

Fjarlægð/Seld - Eignin var 24 daga á skrá

Verð 54,9
Stærð 130
Tegund Hæðir
Verð per fm 421
Skráð 29.9.2017
Fjarlægt 23.10.2017
Byggingarár 1999
mbl.is

Borg fasteignasala kynnir;  Fallega og sérlega bjarta 4ra herbergja íbúð í endahúsi með sér inngangi á eftirsóttum stað við Bakkastaði í Grafarvogi.  Einstakt útsýni er úr íbúðinni. Tvennar svalir.  Fullbúinn flísalagður bílskúr fylgir eigninni. Skv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð alls 130,4 fm, þar af 29,2 fm bílskúr. 

Nánari lýsing; Sér inngangur. Hol með flísum á gólfi og fataskápur.  Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, barnaherbergi með fataskáp, hjónaherbergi með góðu skápaplássi og þriðja herbergið sem er nýtt sem sjónvarpsherbergi.  Stofa og borðstofa eru í alrými, gengið út á svalir sem snúa til vesturs, frábært útsýni til sjávar.  Eldhús með snyrtilegri viðar innréttingu, flísar á milli efri og neðri skápa. Út frá eldhúsi er gengið út á rúmgóðar yfirbyggðar svalir sem snúa til austurs, gott útsýni.   Baðherbergi er flísalagt á gólfum og veggjum með ljósum flísum, snyrtileg viðar innrétting og sturtuklefi.  Flísalagt þvottahús með vask og hillum.  Tölvutenging er í öllum herbergjum. 
Eigninni fylgir fullbúinn 29,2 fm flísalagður bílskúr. Þriggja fasa rafmagn og internettenging í bílskúr. 

Nánari upplýsingar: Úlfar Þór Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma: 897-9030 / 519-5500 ulfar@fastborg.is  hjá BORG fasteignasölu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði 



 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49