Leifsgata 20, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 6 daga á skrá

Verð 80,9
Stærð 96
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 844
Skráð 19.4.2024
Fjarlægt 26.4.2024
Byggingarár 1935
mbl.is

Eignamiðlun kynnir:

**Opið hús þriðjudaginn 23. apríl milli kl. 17:15 og 17:45**

Björt og rúmgóð 95,9 fm. fjögurra herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð við Leifsgötu 20. Einungis þrjár íbúðir í stigahúsinu, ein íbúð á hæð. Snyrtilegt stigahús með teppi á gólfum.


Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax

Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 95,9fm, þar af er flatarmál geymslu 4,6 fm.

Nánari lýsing:
Hol með fatahengi, parketi á gólfi. Stofa og borðstofa er björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Eldhús er rúmgott og bjart með góðri innréttingu, flísar á milli skápa, bakarofn í vinnuhæð, helluborð, háfur og innbyggð uppþvottavél, parket á gólfi. Hjónaherbergi er rúmgott með fataskápum, parket á gólfi. Lítið herbergi 2 með parketi á gólfi (var áður eldhús). Herbergi 3 með parketi á gólfi (gengið inn í herbergi af stigagangi framan við íbúðina). Baðherbergi með flísum á gólfi, innréttingu, baðkar með sturtu, vegghengt salerni og handklæðaofn.  

Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð og er innangengt úr stigagangi. Sameignin er mjög snyrtileg og er gengið út í garð frá jarðhæð. Fallegur og gróinn garður við húsið sem er í sameign íbúa.

Skv.seljanda hefur eftirfarandi verið gert: Dren endurnýjað árið 2017, frárennsli frá húsi og út í götu árið 2018, baðherbergi endurnýjað árið 2019, nýr fataskápur í hjónaherbergi árið 2019, gólfefni í íbúð endurnýjuð árið 2019, háfur, bakarofn, vaskur og blöndunartæki í eldhúsi endurnýjað árið 2019, dyrasími endurnýjaðir árið 2020, þak einangrað, skipt um þakjárn og rennur árið 2021, gluggar yfirfarnir og skipt um gler árið 2022, gluggi í stigahúsi er nýlega endurnýjaður.

Skemmtileg staðsetning í rólegri götu rétt við Hallgrímskirkju, göngufæri við miðbæinn. Verslun og þjónusta í næsta nágrenni. Stutt í sund og fallegt umhverfi.

Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 896 1168 - brynjar@eignamidlun.is

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33