Sólvallagata 27, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 306 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 96
Tegund Fjölbýli
Verð per fm
Skráð 31.5.2018
Fjarlægt 2.4.2019
Byggingarár 1955
mbl.is

 

Heimili fasteignasala s: 530-6500, kynnir í sölu þriggja til fjögurra herbergja íbúð á annari hæð við Sólvallagötu í Reykjavík. 

Gengið er inn i íbúðina um ágæta sameign og komið inn í anddyri sem er með flísum á gólfi og geymir fatahengi. Frá anddyri er gangur/hol sem leiðir inn í eldhús sem er með ágætri innréttingu og útgengi út á aðrar af tveimur svölum eignarinnar. Svefnherbergi eignar eru í dag tvö, eitt stærra með ágætum skápum og parketi á gólfum og hitt minna með dúk á gólfi. Borð- og setustofa eru samliggjandi í opnu og björtu rými og frá setustofu er útgengt á hinar svalir íbúðar. Á gólfi í stofum er parket. Möguleiki er fyrir hendi að útbúa þriðja svefnherbergið úr því rými sem nú geymir borðstofu. Baðherbergi er með ágæti innréttingu, opnanlegu fagi, innfelldum eldri skápum og baðkari með sturtuhaus. Veggur við baðkar var nýlega flísalagður.

Samkvæmt upplýsingum frá seljanda var sett rafmagnstafla í húsið árið 2000, skipt um skólplagnir árið 2006 og stigagangur málaður árið 2009. Árið 2011 var skipt um allt frárennsli frá vöskum, þvottavélum og baðkörum í öllum íbúðum hússins og nýjar neysluvatnslagnir lagðar. Þá var húsið múr-, steypuviðgert og málað árin 2011 og 2014, framhlið árið 2011 og bakhlið árið 2014 og stendur viðgerð á þaki nú yfir.

Góð eign á besta stað þar sem miðbær Reykjavíkur er í göngufjarlægð, Vesturbæjarskóli við enda götunnar og stutt í alla aðra almenna þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur Snorrason, löggiltur fasteignasali, s. 896-2953, brynjolfur@heimili.is

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67
Mynd 68
Mynd 69
Mynd 70
Mynd 71
Mynd 72
Mynd 73
Mynd 74
Mynd 75
Mynd 76
Mynd 77
Mynd 78
Mynd 79