Illugagata 5, 900

Fjarlægð/Seld - Eignin var 12 daga á skrá

Verð 73,9
Stærð 248
Tegund Einbýli
Verð per fm 298
Skráð 17.2.2024
Fjarlægt 1.3.2024
Byggingarár 1954
mbl.is

Trausti fasteignasala og Halldór lgf. GSM: 660-5312 kynna í einkasölu einbýlishúsið  Illugagötu 5, Vestmannaeyjum.  Um er að ræða 3ja hæða  reisulegt einbýlishús með 7 svefnherbergjum, tveimur rúmgóðum stofum, tveimur baðherbergjum, ásamt stórum bílskúr.
Eignin er skráð 248 m2 að stærð skv. FMR sem skiptist þannig:
Aðalhæð 91 m2, ris 19,8 m2, kjallari 82,2 m2 en gólflötur er stærri.  Bílskúr 55 m2. Húsið er byggt 1954 og bílskúr 1970.

 
Aðalhæð:
Anddyri: Flísalagt gólf, fatahengi.
Hol: Flísalagt golf.
Svefnherbergi 1: Rúmgott, parket á gólfi, fataskápur.
Stofa 1: Teppalögð borðstofa
Stofa 2. Teppalögð stofa. Stofur 1 og 2 eru samliggjandi með glerhurðum á milli.
Eldhús: Upprunaleg innrétting, dúkur á gólfi, borðkrókur á milli eldhúss og borðstofu
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað baðherbergi, með nýrri vaskaeiningu, sturtu og flísum á gólfi og veggjum. Opnanlegur gluggi. Efri skápar voru látnir halda sér.
Ris:
Herbergi 2: Teppalagt herbergi
Herbergi 3: Teppalagt herbergi.
Auk þess er rými ætlað fyrir WC aðstöðu. Einnig stórt óinnréttað rými, notað sem köld geymla.     
Kjallari:
Anddyri: Flísalagt gólf, fatahengi.
Hol: Flísalagt golf.
Herbergi 4: Rúmgott teppalagt herbergi
Herbergi 5: Rúmgott teppalagt herbergi
Herbergi 6: Dúkur á gólfi 
Herbergi 7: Teppalagt herbergi innaf herbergi nr. 6, og innaf því er stór óupphituð geymsla.
Vaskahús: Stórt vaskahús, málaður steinn á gólfi.
Baðherbergi: Klósett, vaskur í skápaeiningu, efri hillur, sturta.
Annað: Frárennsli frá bílskúr er ekki tengt við frárennsliskerfi bæjarins. 

Nánari upplýsingar veitir Halldór Frímannsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6605312, tölvupóstur halldor@trausti.is.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20